Monthly Archives: November, 2023
Efst á baugi
Haldið til hafs með uppgerðan reiða og nýsaumuð segl
Með eftirvæntingu lagði ég leið mína í Laugardalshöll á föstudagskvöld og aftur á laugardaginn til þess að fylgjast með leikjum landsliða Íslands og Færeyja í handknattleik karla.Nýr skipstjóri og stýrimaður voru teknir við stjórn íslensku skútunnar og þar...
Efst á baugi
Skoraði tvö og átti sex stoðsendingar
Haukur Þrastarson og samherjar í pólska meistaraliðinu Industria Kielce slógu ekki upp flugeldsýningu í morgun þegar þeir hófu keppni á heimsmeistaramóti félagsliða í Dammam í Sádi Arabíu. Þeir létu nægja að gera það sem gera þurfti til þess að...
Fréttir
Dagskráin: Þráðurinn tekinn upp í Fjölnishöll
Eftir nokkurt hlé hefst keppni í Grill 66-deild karla aftur í kvöld. Menn fara sér svo sannarlega í engu óðslega þegar þráðurinn er tekinn á upp á nýjan leik. Aðeins einn leikur fer fram í kvöld þegar ungmennalið Fram...
Efst á baugi
Molakaffi: Janus, Ómar, Haukur, Just, Serbar, Ungverjar, Sjöstrand
Heimsmeistaramót félagsliða í handknattleik hefst í Dammam í Sádi Arabíu í dag. Þrír íslenskir handknattleiksmenn verða þar í eldlínunni. Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon leika með SC Magdeburg sem unnið hefur keppnina síðustu tvö ár, og Haukur...
2. deild karla
Riddararnir hvítu sýndu styrk sinn í síðari hálfleik
Liðsmenn Hvíta riddarans úr Mosfellsbæ lögðu ungmennalið Gróttu, 28:26, í 2. deild karla í handknattleik í kvöld. Liðin reyndu með sér í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Hvort lið hefur þar með krækti í fjögur stig. Hvíti riddarinn í þremur leikjum...
Efst á baugi
Dagur er annan mánuðinn í röð í hópi þeirra bestu
Annan mánuðinn í röð var Akureyringurinn Dagur Gautason valinn í úrvalslið norsku úrvalsdeildarinnar en val á liði októbermánaðar var kunngjört á föstudaginn.Dagur gekk til liðs við ØIF Arendal frá KA í sumar og hefur svo sannarlega staðið fyrir...
Efst á baugi
Rapyd styður 10 ungmenni í handbolta um 700 þúsund kr, hvert og eitt
Greiðslumiðlunarfyrirtækið Rapyd ætlar að styðja handknattleiksfólk á aldrinum 16 til 21 árs um 700 þúsund krónur hvert og gefa þeim þannig kost á að efla sig á vettvangi handboltaíþróttarinnar.Þetta kemur fram í tilkynningu sem Rapyd og HSÍ sendu...
A-landslið karla
Margir kallaðir en fáir útvaldir – gaman að koma að landsliðinu á ný
„Mér líst vel á þetta allt. Mjög góð vika er að baki með mörgum góðum æfingum og síðan tveimur fínum vináttuleikjum. Síðustu daga hafa verið mjög mikilvægir fyrir Snorra og mig að hitta strákana og kynnast þeim ennþá betur,“...
2. deild karla
Dagskráin: Einn leikur á Seltjarnarnesi
Líf og fjör er í keppni 2. deildar karla í handknattleik eins og tíðindi gærdagsins bera glöggt vitni um. Af þeim sökum er rétt að benda á að eini leikur kvöldsins á Íslandsmóti meistaraflokka í handknattleik verður í 2....
Efst á baugi
Molakaffi: Andrea, Axel, Dana, Alfreð, Danir og gullmótið í Noregi
Andrea Jacobsen skoraði ekki mark fyrir Silkeborg-Voel þegar liðið tapaði fyrir Nykøbing-Falster HK, 28:22, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Andrea átti eitt markskot sem geigaði. Henni var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur. Silkeborg-Voel er...
Nýjustu fréttir
Þórir í fótspor Bogdans, Guðmundar Þórðar og Alfreðs
Þórir Hergeirsson varð fjórði handknattleiksþjálfarinn til að vera sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag. Hann hlaut riddarakross fyrir...