- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2023

Yndislegt að spila heima á nýjan leik

„Það var yndislegt að fá tækifæri til þess að spila heima á nýja leik eftir langa fjarveru,“ sagði Haukur Þrastarson sem lék með landsliðinu á nýjan leik í gærkvöld eftir meira en árs fjarveru vegna erfiðra meiðsla. Haukur lék...

Dagskráin: Varmá, Vestmannaeyjar, Höllin

Tveir síðustu leikir áttundu umferðar Olísdeildar kvenna fara fram í dag áður en flautað verður til leiks í síðari vináttulandsleik Íslands og Færeyja í handknattleik karla í Laugardalshöll klukkan 17.30.ÍR-ingar sækja Aftureldingu heim að Varmá klukkan 13. Einni klukkustund...

Molakaffi: Elín Jóna, Alfreð, vináttuleikir, forkeppni ÓL

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og stöllur hennar í EH Aalborg unnu Holstebro örugglega á heimavelli í gær, 33:27, í næsta efstu deild danska handknattleiksins. Því miður hefur reynst ómögulegt að finna tölfræði yfir varin skot í leiknum. EH Aalborg...

Myndskeið: Tókst að sjokkera þær í upphafi

„Það var gaman að spila að spila þennan leik. Ég reikna með að í upphafi okkur tekist að sjokkera Víkinga með því að leika þrjá þrjá vörn. Það virkaði,“ sagði landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir leikmaður Selfoss eftir 17 marka...

Náðum að gera flest það sem við ætluðum okkur

„Þetta var flottur leikur hjá okkur. Við náðum að gera flest af því sem við ætluðum okkur. Ég er ánægður,“ sagði Elvar Örn Jónsson lék að vanda af krafti og dugnaði með íslenska landsliðinu í kvöld þegar það lagði...

Ég á nokkra U-landsleiki í körfu en enga í handbolta

„Þetta var stórskemmtilegt. Eitt það skemmtilegasta sem hægt er að gera í handboltabransanum,“ sagði nýjasti landsliðsmaður Íslands í handknattleik, Einar Þorsteinn Ólafsson, sem lék ekki bara sinn fyrsta A-landsleik í kvöld heldur sinn allra fyrsta leik í landsliðsbúningi Íslands...

Var mjög gaman að spila í kvöld

„Það var bara gaman að spila í kvöld. Mér gekk líka vel,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins sem fór á kostum í marki íslenska landsliðsins í handknattleik gegn Færeyingum í vináttuleik í Laugardalshöll í kvöld. Hann varði...

Sjötti sigur Selfoss – fjögurra stiga forskot

Ekki tókst Víkingum að stöðva sigurgöngu Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik lið félaganna mættust í 6. umferð í Safamýri. Selfoss vann öruggan sigur, 38:21, og hefur þar með 12 stig að loknum sex leikjum. Ungmennalið Fram bættist...

Frumsýning Snorra Steins tókst vel – stórsigur á Færeyjum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann stórsigur á færeyska landsliðinu með 15 marka mun, 39:24, í fyrri vináttuleik þjóðanna í handknattleik karla í Laugardalshöll í kvöld. Þetta var fyrsti leikur íslenska landsliðsins eftir að Snorri Steinn Guðjónsson tók við...

Einar Þorsteinn með í fyrsta sinn – Haukur aftur með eftir langa fjarveru

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið þá 16 leikmenn sem mæta Færeyjum í fyrri vináttuleik þjóðanna í kvöld í Laugardalshöll. Leikurinn hefst kl. 19.30 og verður hann sýndur í opinni dagskrá á aðalrás Sjónvarps Símans.Miðasala á...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Piltarnir eru komnir í undanúrslit í Merzig

Piltarnir í 19 ára landsliðinu í handknattleik karla slá ekki slöku við á Sparkassen Cup mótinu í Merzig í...
- Auglýsing -