Monthly Archives: November, 2023
Fréttir
Myndskeið: Þurftum að ná vopnum okkar aftur í hálfleik
„Ég er mjög ánægður með sigurinn og hvernig við fórum inn í leikinn. Við vissum að KA kemur alltaf til baka á heimavelli og liðið gerði það í fyrri hálfleik. Við þurftum aðeins að ná vopnum okkar aftur í...
Fréttir
Tumi Steinn bar sigur úr býtum í Íslendingaslagnum
Þó nokkrir Íslendingar voru í sviðsljósinu í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla í kvöld. Tumi Steinn Rúnarsson skoraði 4 mörk er Coburg lagði Aðalstein Eyjólfsson og lærisveina hans í GWD Minden, 27-22. Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæstur hjá...
Fréttir
Norðmenn sýndu Grænlendingum enga miskunn
Heims- og Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna hófu titilvörnina með flugeldasýningu í DNB-Arena í Stafangri. Þrátt fyrir að vera ekki með allar stórstjörnurnar innanborðs þá vann norska liðið það grænlenska, 43:11, eftir að hafa verið 12 mörkum yfir í...
Fréttir
Eyjamenn og FH-ingar með sigra
Topplið FH vann nokkuð sannfærandi sigur á KA, 27-34, á Akureyri í öðrum leik kvöldsins í 11. umferð Olís-deildar karla. KA situr þannig áfram í sjöunda sæti deildarinnar með 10 stig en Hafnfirðingar styrkja stöðu sína á toppnum...
Efst á baugi
Andri Már hefur samið við Leipzig til lengri tíma
Handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur skrifað undir nýjan samning við þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig Handball. Samningurinn gildir ársins 2026. Andri Már kom til félagsins í sumar eftir frábæra frammistöðu á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða þar sem hann lék...
A-landslið kvenna
Erum á mjög góðum stað um þessar mundir
„Mér líður rosalega vel, get varla beðið eftir því að byrja. Líðanin er þannig núna,“ sagði leikstjórnandi landsliðsins Sandra Erlingsdóttir í samtali við handbolta.is í morgun áður en íslenska landsliðið hélt til sinnar síðustu æfingar áður en keppni hefst...
A-landslið kvenna
Get varla beðið eftir að byrja
„Eftirvæntingin er mikil. Ég var öll á iði þegar við lentum hér í Stafangri í gær og get varla beðið eftir að byrja,“ sagði Elín Jóna Þorsteinsdóttir annar markvörður íslenska landsliðsins þegar handbolti.is hitti hana að máli á hóteli...
A-landslið kvenna
Þá var ég algjör kjúklingur
„Þá var ég algjör kjúklingur með stórstjörnur með mér í liðinu eins og Hröbbu og fleiri. Ég man að það var mikil upplifun fyrir mig og allar í liðinu að stíga þá inn á mikið stærra svið en við...
A-landslið karla
Myndir: Æft í keppnishöllinni – stóra stundin nálgast
Rúmur sólarhringur er í fyrsta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna. Landsliðið æfði saman í keppnishöllinni, DNB-Arena, í hádeginu í dag. DNB-Arena í Stafangri rúmar á fimmta þúsund áhorfendur. Auk góðrar upphitunar var farið yfir helstu atriði...
Evrópukeppni
Sigurreifir Svisslendingar og línur skýrar í flestum riðlum
Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í gærkvöldi þegar næstsíðasta umferð riðlakeppninnar fór fram. Kátt var í höllinni í Schaffhausen er Kadetten vann glæstan sigur á Flensburg, 25-24, í E-riðli og tryggði sér þar...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...