Monthly Archives: November, 2023
Efst á baugi
Grill 66karla: Fram á toppinn – forseti og þjálfari léku með KA
Ungmennalið Fram endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag með öruggum sigri á liðinu sem þar var fyrir í bóli, Þór, 40:30, í Úlfarsárdal í einum af fjórum viðureignum deildarinnar sem fram fóru. Þar með lauk...
Efst á baugi
Bjartsýnir Eyjamenn stefna á jólasmell, aðventugleði og 16-liða úrslit
„Við erum alls ekki ósáttir við vera tveimur mörkum undir eftir fyrri leikinn og eiga þann síðari eftir á heimavelli með okkar fólki um næstu helgi, í upphafi aðventu. Við ætlum okkur að slá upp alvöru handboltaveislu með okkar...
Efst á baugi
Valsmenn koma heim með fjögurra marka forskot í farteskinu
„Við náðum nokkrum góðum hraðaupphlaupum í síðari hálfleik og þá skildu leiðir,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir góðan fjögurra marka sigur Valsara, 35:31, á HC Motor frá Úkraínu í fyrri viðureign...
Efst á baugi
Gott veganesti til Belgíufarar
FH stendur vel að vígi eftir níu marka sigur á belgíska liðinu Sezoens Achilles Bocholt, 35:26, í fyrri viðureign liðanna í32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Kaplakrika í dag. Síðari viðureignin fer fram í Belgíu eftir viku og...
Fréttir
Elvar með annan stórleikinn í röð
Elvar Ásgeirsson fór á kostum í liði Ribe-Esbjerg sem rúllaði yfir TMS Ringsted, 38-27, í 14. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í dag. Elvar var allt í öllu í sóknarleik sinna manna, skoraði 6 mörk úr 6 skotum...
A-landslið kvenna
Seinni hálfleikur mun betri gegn Noregi
Noregur og Ísland mættust í 2. umferð Posten Cup-mótsins í handknattleik kvenna í Hákonshöll í Lillehammer fyrr í dag. Íslenska liðið tapaði með 10 mörkum, 31-21, gegn sterku liði Noregs sem er bæði heims- og Evrópumeistari.Stelpurnar okkar...
Evrópukeppni karla
Dagskráin: Fjórir leikir á Íslandsmótinu og Evrópuleikur í Krikanum
Fjórir leikir fara fram í 8. umferð Grill 66-deildar karla í dag. Einnig verður stórleikur í Kaplakrika þegar FH mætir belgíska liðinu Sezoens Achilles Bocholt klukkan 16. Nánar er fjallað um Evrópuleikinn hér.Leikir dagsinsGrill 66-deild karla:Safamýri: Víkingur U -...
A-landslið kvenna
Held að við getum gert góða hluti á HM
Íslenska landsliðið hefur keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna á fimmtudaginn með leik við Slóvena í Stavangri. Eftir það taka við viðureignir við Frakka laugardaginn 2. desember og gegn Afríkumeisturum Angóla tveimur dögum síðar. Framhaldið ræðst af niðurstöðunni í...
Efst á baugi
Molakaffi: Elvar, Arnar, Bjarni, Sveinn, Aðalsteinn, Guðmundur, Halldór, Einar, Tryggvi, Þorgrímur
Elvar Örn Jónsson skoraði fimm mörk, átti þrjár stoðsendingar og var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur þegar lið hans Melsungen vann Eisenach, 27:24, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Arnar Freyr Arnarsson...
Efst á baugi
Viktor Gísli slær ekki slöku við með Nantes
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson heldur áfram að fara á kostum með Nantes í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Í kvöld var hann með 39% hlutfallsmarkvörslu, 14 skot, þann tíma sem hann stóð í marki Nantes í stórsigri á Saran,...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa: Viktor Gísli fór á kostum í Höllinni
Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður var frábær í marki íslenska landsliðsins í gær í 12 marka sigri á Georgíu í...
- Auglýsing -