Monthly Archives: December, 2023

Arnar Freyr hafði betur í uppgjöri Íslendinga í bikarnum

MT Melsungen komst í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld með sannfærandi sigri á liðsmönnum Rúnars Sigtryggssonar í SC DHfK Leipzig, 27:21, í Leipzig í 16-liða úrslitum. Melsungen var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik....

Ellefu marka sigur fleytti Frökkum í undanúrslit

Frakkar eru komnir í undanúrslit á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik eftir stórsigur á Tékkum, 33:22, í Þrándheimi í kvöld. Franska landsliðið leikur í undanúrslitum við sigurliðið úr viðureign Svíþjóðar og Þýskalands sem mætast í Herning annað kvöld. Undanúrslitin verða...

Einar Þorsteinn framlengir veru sína á Jótlandi

Einar Þorsteinn Ólafsson nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir við danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK. Nýi samningurinn, sem er til ársins 2025, tekur við af þeim eldri sem gekk í gagnið sumarið 2022 og rennur út á næsta sumri.Einar...

Færeyingurinn kveður ÍBV á laugardaginn

Íslandsmeistarar ÍBV í handknattleik karla hafa orðið við ósk Færeyingsins Dánjal Ragnarsson um að hann verði leystur undan samningi við félagið í árslok. Þetta kemur fram í tilkynningu ÍBV. Dánjal leikur sinn síðasta leik með ÍBV á laugardaginn þegar...

Ef Snorra og landsliðinu vantar hjálp verð ég tilbúinn

„Það er mikill heiður fyrir mig að vera í 35 manna hópnum og að landsliðsþjálfarinn telji að ég geti hjálpað til ef þörf verður á,“ sagði Alexander Petersson handknattleiksmaður hjá Val sem er í stóra hópnum sem Snorri Steinn...

Annar andstæðingur Íslands á EM tilkynnir æfingahópinn

Toni Gerona landsliðsþjálfari Serbíu hefur valið 20 leikmenn til æfinga og undirbúnings fyrir Evrópumótið í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í næsta mánuði.Serbneska landsliðið verður fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins í keppninni, 12. janúar í Ólympíuhöllinni í München....

Alexander kom heim með silfur – ævintýri að taka þátt í þessu

„Þetta var allt mjög nýtt fyrir mér. Allt öðru vísi umhverfi og annar handbolti en ég er vanur,“ sagði Alexander Petersson um reynslu sína af því að leika með Al Arabi sports club í Katar í meistarakeppni Asíu í...

Stóð ekki til að mæta til leiks fyrr en í febrúar

„Ég fór í aðgerð á annarri öxlinni í haust og er rétt farinn að kasta bolta aftur. Ég er glaður með að hafa getað lagt mitt af mörkum til þess að hjálpa liðinu mínu til þess að ná í...

Þórey Rósa hefur skorað í öllum HM-leikjum sínum

Þórey Rósa Stefánsdóttir hefur leikið 12 HM-leiki og skorað mark í þeim öllum. Þórey Rósa, sem skoraði eitt mark gegn Kínverjum, 30:23 (13:11), er eini leikmaðurinn sem lék einnig gegn Kína á HM í Brasilíu 2011, þar sem Ísland...

Andleg raun og lærdómur eins og fleira á þessu móti

„Framundan er leikur um bikar og við virðum þá staðreynd. Við ætlum okkur að vinna hann,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir sigur íslenska landsliðsins á kínverska landsliðinu. Sigurinn þýðir að...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19: Ísland – Pólland kl. 10 – textalýsing

Landslið Íslands og Póllands mætast í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í handknattleik í Verde Complex...
- Auglýsing -