Tveir sterkir leikmenn Aftureldingar, Birgir Steinn Jónsson og Birkir Benediktsson, hafa ekki leikið með Aftureldingu að undanförnu. Að sögn Gunnars Magnússonar þjálfara Aftureldingar er ósennilegt að þeir verði með liðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins sem eftir eru fram...
Hinn þrautreyndi ungverski markvörður, Roland Mikler, gaf ekki kost á sér í landsliðið sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik karla í næsta mánuði. Ungverjar verða með íslenska landsliðinu í riðli á mótinu.
Fjórir markverðir eru í 25 manna...
Þegar landslið Íslands og Kína mætast í uppgjöri um efsta sæti í riðli eitt í keppninni um forsetabikarinn síðdegis á morgun mun liggja fyrir hvort það mætir landsliði Chile eða Kongó í úrslitaleik um forsetabikarinn á miðvikudaginn.
Chile og...
„Skiptin verða slæm fyrir son minn en væntanlega til bóta fyrir Ými Örn því líklegt er að hann fái að spila meira í sókninni hjá Göppingen en hann hefur fengið hjá Löwen. Ég veit að hann vill það, meðal...
„Þetta var bara góður baráttusigur og menn svöruðu fyrir slakan leik á móti Gróttu. Vörnin góð nær allan leikinn og Vilius góður fyrir aftan,“ sagði Þórir Ólafsson þjálfari Selfoss við handbolta.is þá hann var á leiðinni suður eftir að...
Tveir leikir fara fram í dag sem snerta æsispennandi toppbaráttu Grill 66-deildar karla í handknattleik. ÍR laumaði sér í upp í annað sæti deildarinnar í gær og í dag bæði Fjölnismenn og Þórsara skákað ÍR-ingum gangi liðum allt í...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í þremur skotum þegar lið hans Sporting Lissabon vann Madeira Andebol, 32:24, á heimavelli í 14. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í gær. Sporting er efst með fullt hús stiga.
Stiven Tobar Valencia skoraði eitt...
Eftir að hafa gert nokkur axarsköft við skiptingar inn og út af leikvellinum í leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik sem kostað hefur tveggja mínútna brottrekstra á íslenska landsliðið stjórnaði Ágúst Þór Jóhannsson aðstoðarþjálfari umferðinni við hliðarlínuna í leiknum við...
ÍR fór upp í annað sæti Grill 66-deildar karla í dag þegar liðið vann ungmennalið HK á sannfærandi hátt í Kórnum, 37:27. Rökkvi Pacheco Steinunnarson markvörður ÍR var allt í öllu og varði 22 skot. ÍR fór stigi upp...
„Þetta var algjör barningur. Ég dauðfeginn að leiknum er lokið,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is í Nord Arena í kvöld eftir að íslenska landsliðið vann Paragvæ í annarri umferð keppninnar um forsetabikarinn á...