Monthly Archives: December, 2023
A-landslið kvenna
Fjögur ár frá síðasta leik við franska landsliðið
Síðast mættust kvennalandslið Íslands og Frakklands 29. september 2019 í undankeppni EM 2020. Leikurinn fór fram á Ásvöllum og lauk með sigri Frakka, 23:17, sem voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:10. Þetta var annar leikur landsliðsins...
A-landslið kvenna
Búum okkur eins vel undir leikinn og kostur er
„Frakkar eru feikisterkir með valda konu í hverri stöðu. Fyrir vikið er liðið illviðráðanlegt en við mætum eins og í allra aðra leiki með það í huga að horfa á okkar frammistöðu og hvað við getum gert til þess...
Efst á baugi
Grill 66karla: Fjölnir vann en KA U tapaði
Ranglega var sagt frá því að handbolti.is í gærkvöld að ungmennalið KA hafi unnið Fjölni í viðureign liðanna í 9. umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í KA-heimilinu. Hið rétt er að Fjölnir vann leikinn með fimm marka mun,...
Efst á baugi
Grill 66kvenna: Grótta upp að hlið Selfoss – HK fagnaði í Kórnum
Grótta og HK hrósuðu sigri í upphafsleikjum 9. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í gærkvöld. Þráðurinn var tekinn upp í deildarkeppninni í gærkvöld eftir nærri tveggja vikna hlé. Með sigrinum færðist Grótta upp að hlið Selfoss í efsta...
2. deild karla
Dagskráin: Margir leikir heima og að heiman
Ekki er skortur á kappleikjum í handboltanum í dag. Valur og ÍBV leika á heimavelli í síðari umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki. FH leikur utan lands í sömu keppni. Áfram heldur íslenska landsliðið þátttöku á heimsmeistaramótinu með leik við Ólympíumeistara...
A-landslið kvenna
Viljum setja mark okkar á mótið
„Þetta verður stórleikur og virkilega skemmtilegt verkefni gegn liði með stórstjörnur í hverri stöðu,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is um næstu viðureign íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu, viðureignina við Frakka í dag í DNB...
Efst á baugi
Molakaffi: Stiven, Grétar, Hannes, Thomsen, Nielsen, Möller
Stiven Tobar Valencia skoraði fimm mörk í sex skotum þegar Benfica lagði Póvoa AC Bodegão á heimavelli í 14. umferð 1. deild portúgalska handknattleiksins í gær. Benfica situr sem fastast í þriðja sæti deildarinnar eftir sem áður. Sporting og Porto...
Fréttir
Vínarpolki, vals og ræl – Þórir og norska landsliðið í milliriðil
Heims- og Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna tryggðu sér í kvöld sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins með stórsigri, 45:28, í rífandi góðri stemningu í DNB Arena í Stafangri í kvöld að viðstöddum rúmlega fjögur þúsund áhorfendum. Austurríska liðið sá aldrei...
Efst á baugi
Án Elvars Arnar steinlá Melsungen í Flensburg
Án Elvars Arnar Jónssonar steinlá MT Melsungen í kvöld í heimsókn til Flens-Arena í kvöld. Flensburg liðið hafði mikla yfirburði í 40 mínútur og vann með 10 marka mun, 34:24, eftir að hafa verið yfir, 18:14, að loknum fyrri...
Fréttir
Þjálfari Arnars Birkis varð að taka pokann sinn
Arnar Birkir Hálfdánsson og liðsmenn sænska úrvalsdeildarliðsins Amo fengu í dag nýjan þjálfara eftir að hinn kjaftagleiði Andreas Stockenberg var látinn taka pokann sinn í morgunsárið.Eftir fjóra sigurleiki og eitt jafntefli í upphafi deildarkeppninnar í haust hafa nýliðar...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....