Monthly Archives: January, 2024
A-landslið karla
Starf þjálfarans er stór hausverkur
„Það er bara svipuð stemning og þegar ég var leikmaður. Maður fær alltaf ákveðinn fiðring þegar gengið er inn í keppnishöllina. Á keppnisdegi koma upp allar tilfinningarnar og maður stressaður. Ég vona að svo sé einnig hjá leikmönnum. Úr...
Efst á baugi
Sérsveitin verður á Hofbräuhaus í München
Sérsveitin, stuðningssveit HSÍ er mætt til München og ætla þau að tryggja að stemningin fyrir leiki Íslands á EM karla og meðan á þeim stendur verði frábær. Sérsveitin hefur í samstarfi við HSÍ skipulagt upphitun fyrir stuðningsmenn Íslands á...
Fréttir
FH-ingar fóru upp fyrir Víkinga
FH færðist upp í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með afar öruggum sigri á neðsta liðinu, Bersekjum, 27:14, í 10. umferð deildarinnar í Kaplakrika í gærkvöld. FH-ingar voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:7. Heldur...
Fréttir
Dagskráin: Leikið á Seltjarnarnesi og í Grafarvogi
Keppni í Grill 66-deild kvenna í handknattleik er að hefjast af krafti á nýjan leik eftir hlé. Tvær viðureignir verða á dagskrá í kvöld.Grill 66-deild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - HK, kl. 19.30.Fjölnishöll: Fjölnir - Valur U, kl.19.30.Staðan í Grill 66-deild...
Fréttir
Aron og Dagur fögnuðu á fyrsta keppnisdegi í Barein
Asíukeppnin í handknattleik karla hófst í Barein í gær. Landslið sextán þjóða reyna með sér og er leikið í fjórum riðlum á fyrsta stigi mótsins. Keppnisréttur á heimsmeistaramótinu sem fram fer eftir ár í Danmörku, Noregi og Króatíu, er...
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís Ásta, Jóhanna, Sandra, Vaka
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði sjö mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar Skara HF vann HK Aranäs, 34:21, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Óhætt er að segja að hún hafi leikið afar vel eins og hún hefur nánast...
Efst á baugi
Andri ráðinn yfirþjálfari hjá Gróttu
Andri Sigfússon hefur tekið við sem yfirþjálfari handknattleiksdeildar Gróttu af Magnúsi Karli Magnússyni sem lét af störfum á dögunum. Andri er uppalinn Gróttumaður, æfði með félaginu frá unga aldri og hóf svo þjálfun árið 2002.Það má með sanni...
Fréttir
Norðurlandaliðin áttu ekki vandræðum – Nielsen afgreiddi Tékka
Grannþjóðirnar Danmörk, Noregur og Svíþjóð unnu allar mjög örugglega leiki sína í fyrstu umferð Evrópumóts karla í handknattleik í kvöld. Danir lögðu Tékka í München í F-riðli, 23:14, eftir að hafa verið í basli framan af. Staðan var jöfn...
Fréttir
Olísdeild kvenna – úrslit kvöldsins og staðan
Íslandsmeistarar Vals treystu stöðu sína í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með stórsigri á Stjörnunni, 31:21, þegar 12. umferð hófst með þremur leikjum. Öruggur sigur Vals á heimavelli í kvöld tryggir liðinu fjögurra stiga forskot í...
A-landslið karla
Við erum með betra lið en Serbar
„Ég þekki fyrst og fremst til þeirra sem leika með þýsku félagsliðunum. Dejan Milosavljev markvörður hefur verið sá besti í þýsku deildinni í vetur. Mijajlo Marsenic er einn af betri línumönnum deildarinnar. Þetta eru mjög góðir leikmenn,“ sagði Viggó...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...