- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2024

Séffinn segir Arnór verða lærisvein Guðmundar Þórðar á næstu leiktíð

Arnór Viðarsson leikmaður ÍBV gengur til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK í sumar. Frá þessu sagði Séffinn / Zcheffenn / Experten / The specialist @arnardadi á X í gærmorgun, mánudag, samkvæmt áreiðanlegum heimildum.Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Sérfræðingsins mun Arnór...

Ræða við Alfreð næstu daga um nýjan samning

Þýska handknattleikssambandið ætlar á næstu dögum að ganga til viðræðna við Alfreð Gíslason þjálfara þýska karlalandsliðsins um nýjan saming sem taki við af núverandi samningi sem gengur út í sumar. Axel Kromer íþróttastjóri þýska handknattleikssambandsins staðfestir fyrirætlanir sambandsins í...

Myndasyrpa: Haukar – FH, 33:29

Haukar urðu þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Poweradebikars karla í handknattleik í gærkvöld þegar þeir lögðu FH-inga, 33:29, á Ásvöllum að viðstöddum á annað þúsund áhorfendum og í rífandi góðri stemningu. Haukar, ÍBV og...

Dagskráin: Mosfellingar sækja Hauka heim

Áfram verður leikið hér heima á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Haukar og Afturelding mætast í Olísdeild kvenna, 17. umferð. Um er að ræða síðustu viðureign umferðarinnar sem hófst á föstudaginn. Ekki var mögulegt að koma leiknum við á...

Molakaffi: Halldór Jóhann, rafmagnsleysi, Sullan, markamet í Frakklandi

Lærisveinar Halldórs Jóhanns Sigfússonar í danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland náðu einu mikilvægu stigi í botnbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld þegar þeir skildu með skiptan hlut í viðureign við Ringsted, 31:31. Leikurinn markaði loka 21. umferðar deildarinnar og fór hann fram...

Andri hefur framlengt samningi sínum við Val

Línumaðurinn öflugi, Andri Finnsson, hefur framlengt samning sinn við Val um tvö ár. Þetta kemur fram í tilkynningu handknattleiksdeild Vals í dag.Andri er uppalinn á Hlíðarenda þar sem hann hefur leikið með Val upp alla yngri flokka félagsins. Hann...

Náðum aldrei tökum á okkar varnarleik

„Það verður varla fúlara tapið en þetta. Að komast í Höllina var eitt af okkar markmiðum og það er alltaf mjög slæmt þegar markmið nást ekki,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH vonsvikinn þegar handbolti.is náði af honum tali...

Allt sem við gerðum var þess virði eftir þennan sigur

„Okkur hefur vaxið fiskur um hrygg síðustu vikur eftir að við lögðum á okkur mikla vinnu meðan sex vikna hlé var gert á keppni í deildinni. Ég ætla ekki að ljúga því að þér að það sem við gerðum...

Besti leikur Hauka fleytti þeim í undanúrslit – myndir

Haukar eru þriðja liðið sem tryggir sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í handknattleik á eftir ÍBV og Stjörnunni. Haukar unnu stórleikinn í Hafnarfirði í kvöld gegn FH, 33:29, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í...

Ikast á von eftir að hafa bundið enda á sigurgöngu Metz

Danska liðið Ikast, sem vann Evrópudeildina í handknattleik kvenna síðasta vor, heldur ennþá í vonina um að komast beint í átta liða úrslit Meistaradeildar kvenna. Ikast batt um helgina enda á sigurgöngu Metz í B-riðli með eins marks sigri...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Olís karla: Leikjadagskrá, úrslitakeppni 2025

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik 2025. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur...
- Auglýsing -