- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: February, 2024

Dagskráin: Átjánda umferð hefst með tveimur leikjum

Átjánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum, sem að minnsta kosti fyrirfram, geta talist til svokallaðra hörkuleikja.Olísdeild karla, 18. umferð:Varmá: Afturelding - Haukar, kl. 19.30 - handboltapassinn.N1-höllin: Valur - ÍBV, kl. 19.30 - sýndur...

Fyrsti landsleikurinn – fyrsta markið, myndir

„Tilfinningin var góð, má ekki segja að þetta hafi verið draumabyrjun. Ég fékk tækifæri á að skora og nýtti það,“ sagði Selfyssingurinn Tinna Sigurrós Traustadóttir við handbolta.is eftir að hún hafði leikið sinn fyrsta A-landsleik í handknattleik og skorað...

Færeyingar unnu stórsigur í Lúxemborg

Færeyska landsliðið vann stórsigur á landsliði Lúxemborgar, 34:16, í Lúxemborg í gær en liðin eru með íslenska og sænska landsliðinu í 7. riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Leikurinn fór fram í Lúxemborg. Færeyingar voru sjö mörkum yfir í...

Róbert og félagar í 3. sæti – Dagur fór á kostum

Róbert Sigurðarson skoraði eitt mark fyrir Drammen þegar liðið vann Viking TIF, 41:27, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Drammen. Róbert er fyrst og fremst lykilmaður í vörn Drammen-liðsins en bregður sér stöku sinnum...

Molakaffi: Hannes, Arnór, Mappes, Bürkle, Eggert

Kapphlaup Handball Tirol og Alpla Hard um efsta sæti austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik karla heldur áfram en eins stigs munur er á liðunum eftir 17. umferð í gærkvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína.  Hannes Jón Jónsson og...

Dagur tekur formlega við króatíska landsliðinu á morgun

Formlega verður tilkynnt um ráðningu Dags Sigurðssonar í starf landsliðsþjálfara Króata í handknattleik karla á morgun. Króatíska handknattleikssambandið hefur boðað til fréttamannafundar rétt fyrir hádegið. Fyllyrt er í króatískum fjölmiðlum í kvöld að Dagur hafi þegar skrifað undir fjögurra...

Óþarflega stórt tap á Ásvöllum – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 13 marka mun, 37:24, fyrir Svíum á Ásvöllum í kvöld í þriðju umferð 7. riðils undankeppni Evrópumótsins. Tapið var alltof stórt en ástæða þess er að það fjaraði hratt undan leik íslenska...

Viljum sýna úr hverju við erum gerðar

„Við verðum að halda að halda áfram að spila okkur saman sem lið, taka upp þráðinn eftir HM-törnina þegar við fengum marga leiki saman á skömmum tíma. Nokkrar breytingar hafa orðið á hópnum sem tók þátt í HM. Þess...

Komum vel gíraðar í leikinn

„Þetta er risastór andstæðingur sem hafnaði í fjórða sæti á HM í desember. Verkefni okkar er stórt en við höfum búið okkur eins vel undir það og hægt er. Ég hef því fulla trú á að við komum vel...

Dagskráin: Kvennalandsliðið mætir Svíum

Kvennalandsliðið í handknattleik á handknattleikssviðið í kvöld. Fyrir dyrum stendur viðureign við sænska landsliðið á Ásvöllum klukkan 19.30 í kvöld. Leikurinn er liður í 3. umferð undankeppni Evrópumóts kvenna sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28....
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -