Monthly Archives: February, 2024
Fréttir
Dagskráin: Átjánda umferð hefst með tveimur leikjum
Átjánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum, sem að minnsta kosti fyrirfram, geta talist til svokallaðra hörkuleikja.Olísdeild karla, 18. umferð:Varmá: Afturelding - Haukar, kl. 19.30 - handboltapassinn.N1-höllin: Valur - ÍBV, kl. 19.30 - sýndur...
A-landslið kvenna
Fyrsti landsleikurinn – fyrsta markið, myndir
„Tilfinningin var góð, má ekki segja að þetta hafi verið draumabyrjun. Ég fékk tækifæri á að skora og nýtti það,“ sagði Selfyssingurinn Tinna Sigurrós Traustadóttir við handbolta.is eftir að hún hafði leikið sinn fyrsta A-landsleik í handknattleik og skorað...
Fréttir
Færeyingar unnu stórsigur í Lúxemborg
Færeyska landsliðið vann stórsigur á landsliði Lúxemborgar, 34:16, í Lúxemborg í gær en liðin eru með íslenska og sænska landsliðinu í 7. riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Leikurinn fór fram í Lúxemborg. Færeyingar voru sjö mörkum yfir í...
Fréttir
Róbert og félagar í 3. sæti – Dagur fór á kostum
Róbert Sigurðarson skoraði eitt mark fyrir Drammen þegar liðið vann Viking TIF, 41:27, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram í Drammen. Róbert er fyrst og fremst lykilmaður í vörn Drammen-liðsins en bregður sér stöku sinnum...
Efst á baugi
Molakaffi: Hannes, Arnór, Mappes, Bürkle, Eggert
Kapphlaup Handball Tirol og Alpla Hard um efsta sæti austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik karla heldur áfram en eins stigs munur er á liðunum eftir 17. umferð í gærkvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína. Hannes Jón Jónsson og...
Fréttir
Dagur tekur formlega við króatíska landsliðinu á morgun
Formlega verður tilkynnt um ráðningu Dags Sigurðssonar í starf landsliðsþjálfara Króata í handknattleik karla á morgun. Króatíska handknattleikssambandið hefur boðað til fréttamannafundar rétt fyrir hádegið. Fyllyrt er í króatískum fjölmiðlum í kvöld að Dagur hafi þegar skrifað undir fjögurra...
A-landslið kvenna
Óþarflega stórt tap á Ásvöllum – myndir
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna tapaði með 13 marka mun, 37:24, fyrir Svíum á Ásvöllum í kvöld í þriðju umferð 7. riðils undankeppni Evrópumótsins. Tapið var alltof stórt en ástæða þess er að það fjaraði hratt undan leik íslenska...
A-landslið kvenna
Viljum sýna úr hverju við erum gerðar
„Við verðum að halda að halda áfram að spila okkur saman sem lið, taka upp þráðinn eftir HM-törnina þegar við fengum marga leiki saman á skömmum tíma. Nokkrar breytingar hafa orðið á hópnum sem tók þátt í HM. Þess...
A-landslið kvenna
Komum vel gíraðar í leikinn
„Þetta er risastór andstæðingur sem hafnaði í fjórða sæti á HM í desember. Verkefni okkar er stórt en við höfum búið okkur eins vel undir það og hægt er. Ég hef því fulla trú á að við komum vel...
A-landslið kvenna
Dagskráin: Kvennalandsliðið mætir Svíum
Kvennalandsliðið í handknattleik á handknattleikssviðið í kvöld. Fyrir dyrum stendur viðureign við sænska landsliðið á Ásvöllum klukkan 19.30 í kvöld. Leikurinn er liður í 3. umferð undankeppni Evrópumóts kvenna sem fram fer í Austurríki, Ungverjalandi og Sviss frá 28....
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -