„Það var ótrúlega gaman að mæta út á völlinn aftur. Reyndar var svolítið stress yfir hvað Tryggvi litli leyfði mér að gera en þetta bjargaðist allt eins og best var á kosið. Systir mín var með hann meðan á...
Martha Hermannsdóttir hefur tekið fram handboltaskóna og ákveðið að leika með KA/Þór í síðustu leikjum Olísdeildar. KA/Þór er í fallhættu á botni deildarinnar þegar fimm leikir eru eftir. Hún lék með KA/Þór gegn ÍR í Skógarseli í gærkvöld.
„Það eru...
„Sú staðreynd að við héldum ÍR í 22 mörkum hefði átt að nægja okkur til þess að stela stigi eða tveimur úr leiknum en því miður varð það ekki raunin,“ sagði Arna Valgerður Erlingsdóttir þjálfari KA/Þórs í samtali við...
Fyrstu tveir leikir átta liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik fara fram í dag. Eyjamenn fá bikarmeistara Aftureldingar í heim í íþróttamiðstöðina. Flautað verður til leiks klukkan 13.30.
Stjarnan og KA, sem mættust í Olísdeildinni miðvikudaginn, leiða á ný...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í fjórum skotum þegar Sporting hélt sigurgöngu sinni áfram í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Sporting vann Belenenses með miklum yfirburðum, 37:23, á útivelli. Sporting er efst með fullt hús stiga,...
Fjölnismenn gerðu góða ferð vestur á Ísafjörð í dag og sóttu tvö mikilvæg stig í heimsókn til Harðar í Grill 66-deild karla. Lokatölur 27:23, eftir jafna stöðu að loknum fyrri hálfleik, 12:12. Fjölnir er þar með stigi á eftir...
„Þetta eru tvö góð stig sem tryggja okkur þann stað í deildinni sem við viljum vera á,“ sagði Sigrún Ása Ásgrímsdóttir leikmaður ÍR í samtali við handbolta.is í kvöld eftir fimm marka sigur ÍR-inga á KA/Þór, 22:17, í 17....
„Við virtumst ekki mæta til leiks, værukærð var yfir mannskapnum. Allt var gert með hálfum huga, jafnt í vörn sem sókn þótt undirbúningurinn fyrir leikinn hafi verið góður,“ sagði Sigurgeir Jónsson, Sissi, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við handbolta.is í...
„Heilt yfir fannst mér þetta vera vel leikinn leikur af okkar hálfu,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir annar þjálfara Fram eftir tíu marka sigur liðsins á Stjörnunni, 30:20, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Mýrinni í Garðabæ í dag. Með...
Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark fyrir Ribe-Esbjerg í tveggja marka sigri liðsins í heimsókn til botnliðs dönsku úrvalsdeildarinnar, Lemvig, 32:30, í dag. Ágúst Elí Björgvinsson lék ekki með Ribe-Esbjerg vegna meðsla. Ribe-Esbjerg er í fimmta sæti með 23 stig...