Monthly Archives: February, 2024
Fréttir
Madsen hættir með stórlið Álaborgar
Stefan Madsen þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Aalborg Håndbold hefur ákveðið að hætta þjálfun liðsins í lok leiktíðar. Uppsögnin kemur mörgum á óvart enda er hann samningsbundinn félaginu fram yfir mitt næsta ár.Madsen hefur verið þjálfari liðsins, sem er stjörnum...
Fréttir
Leandra verður áfram með HK
Handknattleikskonan Leandra Náttsól Salvamonser hefur framlengt samning sinn við HK til ársins 2026. Leandra er örvhentur hornamaður og lykilleikmaður í meistarflokki kvenna.Leandra er traustur varnarmaður, öflug í hraðaupphlaupum og nýtir færin sín vel horninu. Leandra hefur komið gríðarlega sterk...
A-landslið kvenna
Ein sú allra besta verður á Ásvöllum á miðvikudaginn
Sænska handknattleikskonan Linn Blohm, sem verður í eldlínunni með sænska landsliðinu gegn því íslenska á Ásvöllum á miðvikudagskvöldið, er ein þriggja handknattleikskvenna sem tilnefnd er í kjöri Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, á handknattleikskonu ársins 2023.Blohm og samherjar koma til Íslands...
Efst á baugi
Grill 66karla: Fjölnir áfram einu stigi á eftir ÍR
Fjölnismönnum tókst ekki að komast upp fyrir ÍR-inga í kapphlaupinu um það sæti Grill 66-deildar karla sem veitir keppnisrétt í Olísdeild karla á næstu leiktíð. Fjölnir tapaði fyrir nágrönnum sínu í ungmennaliði Fram, 31:29, í Lambagahöllinni í Úlfarsárdal. Fjölnir...
Efst á baugi
Molakaffi: Berta, Hannes, Sveinbjörn, Ólafur, Bruun
Berta Rut Harðardóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar, Kristianstad HK, tapaði fyrir Önnereds, 33:30, í leiknum um bronsverðlaunin í sænsku bikarkeppninni í handknattlek í gær. Sävehof varð bikarmeistari, lagði H 65 Höör, 33:26, í úrslitaleik. Liðsmenn Hannesar Jóns Jónssonar...
Fréttir
Teitur Örn og félagar hársbreidd frá sigri á toppliðinu
Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar hans í Flensburg-Handewitt voru óheppnir að hreppa ekki bæði stigin í dag þegar þeir tóku á móti efsta liði þýsku 1. deildarinnar í handknattleik, Füchse Berlin, á heimavelli. Lasse Bredekjær Andersson jafnaði metin fyrir...
Efst á baugi
Sigvaldi vann gullið – Axel fékk silfrið
Sigvaldi Björn Guðjónsson og liðsmenn Kolstad unnu norsku bikarkeppnina í handknattleik karla annað árið í röð í dag þegar þeir lögðu liðsmenn Elverum, 27:23, í úrslitaleik í Sør Amfi í Arendal. Kolstad var sjö mörkum yfir að loknum fyrri...
Efst á baugi
Benedikt tryggði Val dramatískan sigur í Mýrinni
Á ævintýralegan hátt tryggði Benedikt Gunnar Óskarsson Valsliðinu eins marks dramatískan sigur, 24:23, á Stjörnunni í lokaleik 17. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Mýrinni síðdegis í dag. Hann náði skoti yfir vörn Stjörnunnar rétt áður en leiktíminn var...
Efst á baugi
Var ótrúlega gaman að sjá liðið leika að þessu sinni
„Fyrst og fremst vorum við mjög góðir varnarlega að þessu sinni. Við höfum verið flottir í sókninni í síðustu leikjum og vorum það einnig í dag en fyrst og fremst var varnarleikurinn góður auk þess sem Nikolai markvörður varði...
Efst á baugi
Tíu leikir eftir áður en úrslitakeppnin hefst
Nítjánda umferð Olísdeildar kvenna fór fram í gær, laugardag. Þar með eru tvær umferðir eftir sem leiknar verða 16. og 23. mars. Einnig standa tveir leikir út af borðinu sem fresta varð á sínum tíma vegna veðurs og erfiðleika...
Nýjustu fréttir
Mest lesið 2 ”24: Ítrekunaráhrif, bylmingsskot, Færeyingar, tennur, töfralausn
Hér fyrir neðan er annar hluti upprifjunar á þeim fréttum sem oftast hafa verið lesnar á handbolti.is á árinu...