Monthly Archives: March, 2024
Efst á baugi
Grill 66karla: ÍR færist nær settu marki – Fjölnir er skammt á eftir
ÍR-ingar halda áfram að færast skrefi nær sæti í Olísdeild karla í handknattleik á næstu leiktíð. Þeir unnu ungmennalið Vals í Skógarseli í kvöld, 27:25 og standa best að vígi af þeim liðum sem geta farið upp úr deildinni...
Fréttir
Meiri spenna hlaupin í fallslaginn eftir Selfosssigur
Selfoss hleypti spennu í fallbaráttu Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að vinna HK, 26:22, í Sethöllinni á Selfossi. Þetta var annar sigur Selfossliðsins á HK-ingum í vetur.Þar með hefur Selfossliðið átta stig eins og Víkingur sem...
A-landslið karla
Fullvíst að HM 2029 eða 2031 verður á Íslandi
Nær víst má telja að Ísland, Danmörk og Noregur haldi annað hvort heimsmeistaramótið í handknattleik karla 2029 eða 2031. Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti í dag að aðeins tvær umsóknir standi eftir vegna mótanna tveggja, önnur frá Íslandi, Danmörku og Noregi...
Efst á baugi
Annar sigur KA í röð – sætaskipti við Gróttu
KA lyfti sér upp í sjöunda sæti Olísdeildar karla með sigri á Gróttu, 32:28, í KA-heimilinu í kvöld. Fyrir leikinn var KA í 9. sæti en Grótta í áttunda en við tapið féll liðið niður í hið lítt eftirsótta...
Efst á baugi
U18 landslið kvenna fer á HM í Kína – tvö yngri landslið kvenna standa í stórræðum í sumar
U18 ára landslið kvenna tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Kína frá 14. til 25. ágúst í sumar. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, sendi HSÍ boð (wild card) um þáttttöku á mótinu. Boðinu var tekið fegins hendi...
Efst á baugi
Pétur Árni heldur sig á heimaslóðum
Pétur Árni Hauksson hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til ársins 2026. Pétur Árni er 25 ára og fór í gegnum alla yngri flokka hjá Stjörnunni. Um skeið lék hann með HK, ÍR og Gróttu en gekk á...
A-landslið kvenna
Um 100 stúlkur og konur taka þátt í æfingaviku kvennlandsliða HSÍ
Þessa dagana eru öll okkar kvennalandslið HSÍ við æfingar eða keppni. Metnaðurinn er mikill í starfinu, en um 100 stelpur voru valdar í verkefnið og eru nú við æfingar hjá sínum landsliðum. Það er óhætt að segja að uppgangurinn...
Efst á baugi
Myndskeið: Glæsimark Andra Más fyrir Leipzig
Andri Már Rúnarsson skoraði stórglæsilegt mark fyrir lið sitt SC DHfK Leipzig beint úr aukakasti í gærkvöld þegar SC DHfK Leipzig vann Bergischer HC, 33:22, á heimavelli í þýsku 1. deildinnni í handknattleik.Markið var annað af tveimur sem...
Fréttir
Dagskráin: Mikilvægir leikir í neðri hluta Olísdeildar karla
Áfram verður haldið að leika í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattleik en umferðin hófst í gær með tveimur viðureignum. Í kvöld fara afar mikilvægir leikir í neðri hluta Olísdeildar. Grótta og KA, sem eru í áttunda og níunda...
Fréttir
Molakaffi: Halldór Jóhann, mikilvægt stig, Arnar Birkir, staðan
Lærisveinar Halldórs Jóhanns Sigfússonar í danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland Håndbold kræktu í mikilvægt stig í botnbaráttu úrvalsdeildarinnar í gærkvöld þegar Matias Ravn Campbell skoraði jöfnunarmarkið, 33:33, 19 sekúndum fyrir leikslok á heimavelli gegn KIF Kolding. Liðin eru jöfn að stigum...
Nýjustu fréttir
Viggó veikur og var ekki í kveðjuleiknum – Andri Már einnig fjarverandi
Viggó Kristjánsson missti af kveðjuleik sínum með SC DHfK Leipzig á QUARTERBACK Immobilien ARENA í Leipzig gegn Hannover-Burgdorf í...