Monthly Archives: April, 2024
Efst á baugi
Þrjú þýsk lið og eitt rúmenskt í undanúrslitum
Þrjú þýsk lið tyggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla þegar síðari leikir átta liða úrslita fóru fram. Þetta eru Flensburg, Füchse Berlin og Rhein-Neckar Löwen. Fjórða liðið í undanúrslitum er Dinamo Búkarest sem lagði...
Efst á baugi
Valur vann þriðja leikinn og leikur til úrslita
Valur leikur til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna á næstu vikum eftir að hafa lagt ÍBV í þrígang í undanúrslitum. Þriðji og síðasti sigurinn var innsiglaður í kvöld á Hlíðarenda, 30:22. Enn liggur ekki fyrir hvort andstæðingur Vals...
Fréttir
Myndasyrpa: Fjölnir jafnaði metin á Akureyri
Fjölnir og Þór mætast í oddaleik um sæti í Olísdeild karla í Fjölnishöllinni á fimmtudagskvöldið kl. 18.30. Fjölnir jafnaði metin í úrslitarimmu liðanna með sigri í fullri Íþróttahöllinni á Akureyri í gærkvöld, 26:22. Hvort lið hefur þar með tvo...
Fréttir
Danir græddu á HM kvenna – aðrir ekki
Danska handknattleikssambandið hagnaðist á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram fór frá lok nóvember og fram yfir miðjan desember á síðasta ári. Danir voru gestgjafar mótsins ásamt Svíum og Norðmönnum. Tveimur síðarnefndu þjóðunum vegnaði ekki eins vel utan vallar...
Efst á baugi
Er stórskyttan lögst í dvala eða útdauð?
Höfundurinn Erlingur Richardsson hefur þjálfað handknattleik um árabil, m.a. landslið Hollands og Sádi Arabíu, félagsliðin West Wien, Füchse Berlin, HK og ÍBV. Undir stjórn Erlings varð karlalið ÍBV Íslandsmeistari 2023 og bikarmeistari 2020. Einnig var hann annar þjálfara Íslandsmeistaraliðs...
Efst á baugi
Meistarar Vipers eru svo að segja úr leik
Evrópumeistarar þriggja síðustu ára, Vipers Kristiansand, geta nánast afskrifað vonir sínar um að verja Evrópumeistaratitilinn í ár eftir sjö marka tap fyrir ungverska liðinu Györ, 30.23, í á heimavelli um helgina í átta lið úrslitum Meistaradeildar kvenna. Vipers-liðið er...
Efst á baugi
Dagskráin: Ráðast úrslitin í öðru einvíginu?
Deildar- og bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV í þriðju viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Viðureign liðanna fer fram í N1-höll Valsara á Hlíðarenda og hefst klukkan 19.40.Valur vann tvo fyrstu leiki liðanna í...
Efst á baugi
Jakob Martin verður ekki með FH í Eyjum
Jakob Martin Ásgeirsson leikmaður deildarmeistara FH í handknattleik verður ekki með liðinu gegn ÍBV á morgun í fjórðu viðureigninni í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla. Jakob Martin var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Nefndin...
Efst á baugi
Molakafi: Sigvaldi, Róbert, Viktor, Ísak, Dagur, Portner, Toublanc, Nicolaisen
Sigvaldi Björn Guðjónsson var markahæstur leikmanna Kolstad þegar liðið tryggði sér sæti í úrslitum úrslitakeppni norsku úrvalsdeilarinnar með öruggum sigri á Drammen í annarri viðureign liðanna í Drammenhallen í gær, 28:23. Sigvaldi Björn skoraði sjö mörk og geigaði ekki...
Efst á baugi
Oddaleikur í Fjölnishöllinni á fimmtudagskvöld
Fjölni og Þór mætast í oddaleik í umspili Olísdeildar karla í handknattleik á fimmtudagskvöld í Fjölnishöllinni. Það er staðreynd eftir að Fjölnir vann fjórðu viðureign liðanna í íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld, 26:22, eftir að hafa verið marki undir...
Nýjustu fréttir
Strákarnir okkar eru mættir til Zagreb
Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom til Zagreb í dag eftir ferðalag frá Kaupamannahöfn. Leikmenn þjálfarar og starfsmenn voru...