Monthly Archives: April, 2024
A-landslið kvenna
Við tókum vel á því gegn þeim hér heima
„Við ætlum bara að vinna leikinn gegn Lúxemborg. Við tókum vel á því gegn þeim hér heima í haust. Ekki stendur annað til en að gera það aftur í síðari leiknum,“ sagði Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður í handknattleik í samtali...
Fréttir
Hansen er sagður ætla að láta gott heita eftir ÓL
Danska stórstjarnan Mikkel Hansen leggur handboltaskóna á hillina í sumar að loknum Ólympíuleikunum sem fram fara í Frakklandi í lok júlí og framan af ágústmánuði. Frá þessu er m.a. greint á vef TV2 í Danmörku. Fréttin birtist í kjölfar...
Efst á baugi
Fullyrt að Elvar Örn fari til Evrópumeistaranna
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik, gengur til liðs við núverandi Evrópumeistara, SC Magdeburg sumarið 2025 þegar núverandi samningur hans við MT Melsungen rennur út. Þetta er fullyrt á handball-leaks í dag. Elvar Örn hefur leikið með Melsungen frá...
Fréttir
Systkini Arnars stofna minningarsjóð til eflingar ungu handboltafólki
Minningarsjóður um Arnar Gunnarsson, kennara og handknattleiksþjálfara sem lést 3. mars 2023 var formlega stofnaður í dag, 2. apríl 2024. Það eru systkini Arnars sem standa að stofnuninni, en á þessum degi fyrir ári síðan fannst Arnar látinn í...
Efst á baugi
Grill 66-deild: Benedikt Emil varð markahæstur
Benedikt Emil Aðalsteinsson, leikmaður ungmennaliðs Víkings, varð markakóngur Grill 66-deildar karla en keppni í deildinni lauk í síðustu viku. Benedikt Emil skoraði 118 mörk í 18 leikjum, eða nærri 6,6 mörk að jafnaði í leik.ÍR-ingurinn Hrannar Ingi Jónsson...
Efst á baugi
Dagskráin: Ráðast úrslitin á toppi og á botni?
Tvær síðustu umferðir Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í vikunni. Sú næst síðasta er áformuð í kvöld. Sex leikir eru á dagskrá. Allar viðureignir verða flautaðar á stundvíslega klukkan 19.30.Aukin spenna er hlaupin í keppnina um deildarmeistaratitilinn eftir...
Efst á baugi
Molakaffi: Tumi, Dumcius, Tryggvi, Heiðmar, Óðinn, Ýmir
Tumi Steinn Rúnarsson skoraði ekki mark fyrir Coburg í gær þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Elbflorenz frá Dresden, 35:32, á heimavelli. Tumi Steinn átti þrjú markskot sem misstu marks en stoðsending hans rataði í réttar hendur. Leikjum Tuma Steins...
Fréttir
Melsungen tókst ekki að endurheimta fjórða sætið
MT Melsungen tókst ekki að endurheimta fjórða sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla í dag. Liðið tapaði með sjö marka mun í heimsókn til Hamborgar þar sem leikmenn HSV Hamborg sýndu enga gestrisni á leikvellinum. Hamborgarliðið vann með...
A-landslið kvenna
Rakleitt farið á æfingu við komuna til Lúxemborgar
Íslenska landsliðið fór rakleitt á æfingu við komuna til Lúxemborgar upp úr miðjum degi í dag eftir prýðilegt ferðalag frá Íslandi. Flogið var til Brussel þaðan sem leiðin lá til Lúxemborgar með langferðabifreið. Allur farangur skilaði sér á áfangastað...
Efst á baugi
Andstæðingur Vals: CS Minaur Baia Mare
Rúmenska handknattleiksliðið CS Minaur Baia Mare, sem Valur mætir í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla heima og að heiman tvær síðustu helgarnar í apríl situr um þessar mundir í 3. sæti rúmensku úrvalsdeildarinnar, sextán stigum á eftir Dinamo Búkarest...
Nýjustu fréttir
Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb
Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis...