- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2024

Haukur og félagar lögðu Evrópumeistarana

Pólska meistaraliðið Industria Kielce vann Evrópumeistara SC Magdeburg með eins marks mun, 27:26, í fyrra viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Kielce í Póllandi í kvöld. Liðin mætast öðru sinni í Magdeburg eftir...

Áhorfendur fengu allt fyrir peninginn

https://www.youtube.com/watch?v=bypkCIEYWzE„Þetta var bara geggjað, allt fyrir áhorfendur, sveiflur og síðan alvöru spenna í lokin. Ég held að áhorfendur hafi fengið allt fyrir peninginn,“ sagði Birgir Steinn Jónsson leikmaður Aftureldingar glaður í bragði í samtali við handbolta.is eftir sigur Aftureldingar...

Afturelding fékk sumargjöfina

Afturelding vann Val með þriggja marka mun, 28:25, að Varmá í kvöld í stórskemmtilegum handboltaleik í húrrandi stemningu að kvöldi síðasta vetrardags að Varmá í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Aftureldingarliðið lék frábærlega síðustu 10...

Dagskráin: Frá Varmá til Baia Mare

Önnur rimma undanúrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Afturelding tekur þá á móti bikarmeisturum Vals að Varmá. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, dómarar, gefa upphafsmerki klukkan 19.40.Afturelding og Valur höfnuðu í öðru og þriðja sæti Olísdeildar...

Eva Björk hefur skrifað undir nýjan samning

Eva Björk Davíðsdóttir hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til næstu tveggja ára, eða út leiktíðina í sumarbyrjun 2026. Eva Björk hefur verið ein kjölfesta Stjörnuliðsins síðan hún kom til félagsins sumarið 2020 og var m.a. fjórða markahæst...

Fyrsti leikur Íslands á EM verður gegn Hollendingum

Fyrsti leikur kvennalandsliðsins í handknattleik á Evrópumótinu verður föstudaginn 29. nóvember gegn Hollendingum. Til stendur að flautað verði til leiks klukkan 17 í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í Austurríki. Síðar um kvöldið eigast við Þýskaland og Úkraína.Sjá einnig:Íslenska landsliðið leikur...

Staðfest að Carlos tekur við karlaliði Selfoss

Carlos Martin Santos tekur við þjálfun meistaraflokks karla hjá Selfossi af Þóri Ólafssyni. Handknattleiksdeild Selfoss staðfesti ráðninguna í tilkynningu í gærkvöld en áður hafði fréttin m.a. verið sögð í hlaðvarpsþætti á vegum félagsins fyrr í vikunni.Carlos er ráðinn til...

Svona er úrslitakeppnin – allt getur gerst

„Svona er úrslitakeppnin, ekki satt? Tvö góð lið að reyna með sér og allt getur gerst,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari Hauka eftir sigurinn á Fram, 27:23, að lokinni framlengingu í fyrsta undanúrslitaleik liðanna í Olísdeild kvenna í Lambhagahöll...

Molakaffi: Ýmir, Orri, Evrópudeildin

Ýmir Örn Gíslason og samherjar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu Sporting Lissabon, 32:29, í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í gærkvöld í SNP Dome í Heidelberg. Síðari viðureignin fer fram í Lissabon á næsta þriðjudag.Ýmir...

Klefinn hjá Silju Úlfars – Leiðin á toppinn með Loga Geirs

Logi Geirsson er nýjasti gesturinn í podcastinu Klefinn hjá Silju Úlfars. Þar ræddi hann um hvernig á að ná árangri. Klefinn er podcast fyrir allt íþróttafólk, þar má finna viðtöl við næringarfræðing, íþróttasálfræðing, sjúkraþjálfara og fleiri.Landsmenn þekkja Loga sem landsliðsmann...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagskráin: Stórleikur á Ásvöllum í kvöld

Tólfta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld og það með stórleik Evrópuliðanna Hauka og Vals á Ásvöllum....
- Auglýsing -