Monthly Archives: April, 2024
Efst á baugi
Haukur og félagar lögðu Evrópumeistarana
Pólska meistaraliðið Industria Kielce vann Evrópumeistara SC Magdeburg með eins marks mun, 27:26, í fyrra viðureign liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Kielce í Póllandi í kvöld. Liðin mætast öðru sinni í Magdeburg eftir...
Efst á baugi
Áhorfendur fengu allt fyrir peninginn
https://www.youtube.com/watch?v=bypkCIEYWzE„Þetta var bara geggjað, allt fyrir áhorfendur, sveiflur og síðan alvöru spenna í lokin. Ég held að áhorfendur hafi fengið allt fyrir peninginn,“ sagði Birgir Steinn Jónsson leikmaður Aftureldingar glaður í bragði í samtali við handbolta.is eftir sigur Aftureldingar...
Efst á baugi
Afturelding fékk sumargjöfina
Afturelding vann Val með þriggja marka mun, 28:25, að Varmá í kvöld í stórskemmtilegum handboltaleik í húrrandi stemningu að kvöldi síðasta vetrardags að Varmá í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Aftureldingarliðið lék frábærlega síðustu 10...
Fréttir
Dagskráin: Frá Varmá til Baia Mare
Önnur rimma undanúrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld. Afturelding tekur þá á móti bikarmeisturum Vals að Varmá. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson, dómarar, gefa upphafsmerki klukkan 19.40.Afturelding og Valur höfnuðu í öðru og þriðja sæti Olísdeildar...
Efst á baugi
Eva Björk hefur skrifað undir nýjan samning
Eva Björk Davíðsdóttir hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til næstu tveggja ára, eða út leiktíðina í sumarbyrjun 2026. Eva Björk hefur verið ein kjölfesta Stjörnuliðsins síðan hún kom til félagsins sumarið 2020 og var m.a. fjórða markahæst...
A-landslið kvenna
Fyrsti leikur Íslands á EM verður gegn Hollendingum
Fyrsti leikur kvennalandsliðsins í handknattleik á Evrópumótinu verður föstudaginn 29. nóvember gegn Hollendingum. Til stendur að flautað verði til leiks klukkan 17 í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í Austurríki. Síðar um kvöldið eigast við Þýskaland og Úkraína.Sjá einnig:Íslenska landsliðið leikur...
Efst á baugi
Staðfest að Carlos tekur við karlaliði Selfoss
Carlos Martin Santos tekur við þjálfun meistaraflokks karla hjá Selfossi af Þóri Ólafssyni. Handknattleiksdeild Selfoss staðfesti ráðninguna í tilkynningu í gærkvöld en áður hafði fréttin m.a. verið sögð í hlaðvarpsþætti á vegum félagsins fyrr í vikunni.Carlos er ráðinn til...
Fréttir
Svona er úrslitakeppnin – allt getur gerst
„Svona er úrslitakeppnin, ekki satt? Tvö góð lið að reyna með sér og allt getur gerst,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari Hauka eftir sigurinn á Fram, 27:23, að lokinni framlengingu í fyrsta undanúrslitaleik liðanna í Olísdeild kvenna í Lambhagahöll...
Fréttir
Molakaffi: Ýmir, Orri, Evrópudeildin
Ýmir Örn Gíslason og samherjar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu Sporting Lissabon, 32:29, í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í gærkvöld í SNP Dome í Heidelberg. Síðari viðureignin fer fram í Lissabon á næsta þriðjudag.Ýmir...
Fréttir
Klefinn hjá Silju Úlfars – Leiðin á toppinn með Loga Geirs
Logi Geirsson er nýjasti gesturinn í podcastinu Klefinn hjá Silju Úlfars. Þar ræddi hann um hvernig á að ná árangri. Klefinn er podcast fyrir allt íþróttafólk, þar má finna viðtöl við næringarfræðing, íþróttasálfræðing, sjúkraþjálfara og fleiri.Landsmenn þekkja Loga sem landsliðsmann...
Nýjustu fréttir
Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar
Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...
- Auglýsing -