Monthly Archives: May, 2024
Efst á baugi
Dagskráin: Fyrsti leikur í Kaplakrika – meistarar yngri flokka
Úrslitarimman um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla hefst í kvöld þegar FH og Afturelding mætast í Kaplakrika. Flautað verður til leiks klukkan 19.40. Auk fyrsta úrslitaleiksins í meistaraflokki verður leikið í dag til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í 3. og 4....
Efst á baugi
Ómar Ingi skoraði 14 mörk í Nürnberg
Ómar Ingi Magnússon var óstöðvandi í gær með liði sínu SC Magdebug og skoraði 14 mörk, þar af sex úr vítaköstum, í öruggum sigri á HC Erlangen í heimsókn Magdeborgarliðsins til Nürnberg, 32:27. Vart þarf að taka fram, en...
Fréttir
Harpa Rut og félagar jöfnuðu metin
Harpa Rut Jónsdóttir og samherjar hennar í GC Amicitia Zürich halda áfram að gera það gott í úrslitakeppninni um svissneska meistaratitilinn í handknattleik. Í gær unnu þær deildarmesitara LC Brühl Handball, 27:26, á heimavelli.Þar með er staðan jöfn, hvort...
Fréttir
Skoraði þrjú mörk í næst síðasta leiknum
Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik skoraði þrjú mörk og gaf þrjár stoðsendingar í næst síðasta leik sínum með BSV Sachsen Zwickau þegar liðið sótti Oldenburg heim og tapaði, 30:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Staðan...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarki, Orri, Stiven, Hannes, Tumi
Bjarki Már Elísson leikur til úrslita með Telekom Veszprém í ungversku bikarkeppninni í dag gegn Pick Szeged. Telekom Veszprém vann Dabas KC, 38:27, í undanúrslitum í gær. Bjarki Már skoraði fimm mörk í leiknum.Orri Freyr Þorkelsson skoraði 4 mörk...
Evrópukeppni karla
Orkan í húsinu hafði mikið að segja
„Við spiluðum frábæran leik frá upphafi til enda. Ég hefði mátt hjálpa liðinu meira í upphafi leiksins en var betri í þeim síðari,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals sem átti stórleik í síðari hálfleik í fyrri viðureigninni við...
Evrópukeppni karla
Förum út til þess að klára dæmið
„Við héldum í okkar leikplan alla leikinn á hverju sem gekk og það skilaði góðum sigri þegar upp er staðið,“ sagði Magnús Óli Magnússon leikmaður Vals í við handbolta.is eftir fjögurra marka sigur Valsara á Olympiacos í fyrri úrslitaleiknum...
Efst á baugi
Hafþór Már hefur samið við Þór
Handknattleiksmaðurinn Hafþór Már Vignisson hefur skrifað undir samning við Þór Akureyri og leikur með liðinu í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Þór tilkynnti um komu Hafþórs Más í kvöld á samfélagsmiðlum. Segja má að hann sé kominn heim. Hafþór...
Efst á baugi
Einblínum ekki á forskotið – förum út til þess að vinna
„Ég er mest ánægður með að fá alvöru frammistöðu í leiknum og vera með leik undir þegar maður kemur út í síðari leikinn,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld strax eftir að Valur...
Efst á baugi
Valur fer með fjögurra marka forskot til Grikklands
Valur fer með fjögurra marka forkot til Grikklands í síðari úrslitaleikinn við Olympiacos í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik eftir 30:26 sigur í N1-höllinni á Hlíðarenda í fyrri viðureign liðanna í dag. Staðan var jöfn, 14:14, eftir fyrri hálfleik.Troðfullt var...
Nýjustu fréttir
Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði
Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...
- Auglýsing -