Monthly Archives: May, 2024
Fréttir
B-sýnið sýndi sömu niðurstöðu
Niðurstaða rannsóknar á B-sýni svissneska landsliðsmarkvarðarins í handknattleik, Nikola Portner, sýndi sömu niðurstöðu og í A-sýninu, þ.e. merki um notkun á Methamphetamine. Niðurstaðan kemur ekki beinlínis í opna skjöldu því strangt til tekið er um sama sýnið að ræða...
Fréttir
Pólskur línumaður hefur samið við KA
Pólski línumaðurinn Kamil Pedryc hefur samið við handknattleikslið KA til tveggja ára. Hann kemur til félagsins frá Zaglebie Lubin og er ekki aðeins talinn styrkja sóknarleik KA heldur einnig varnarleikinn.Pedryc er 29 ára gamall og er þrautreyndur en auk...
Efst á baugi
Hver unglingur þarf að greiða 600 þúsund til að leika fyrir Ísland á HM
Hver leikmaður U18 og U20 ára landsliða kvenna sem tekur þátt í heimsmeistaramótunum í handknattleik í sumar verður að reiða fram 600 þúsund krónum til að greiða fyrir þátttökuna. Heimsmeistaramót 20 ára landsliða fer fram í Skopje í Norður...
Fréttir
Einar í eins leiks bann – kannski lengra
Einar Jónsson þjálfari kvenna- og karlaliðs Fram í handknattleik hefur verið úrskurðaður í eins leiks bann vegna framkomu sinnar síðla leiks Fram og Hauka í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna á miðvikudaginn. Ekki er útilokað að bannið verði lengt en...
Efst á baugi
Sverrir er hættur þjálfun Fjölnis
Sverrir Eyjólfsson er hættur þjálfun karlaliðs Fjölnis í handknattleik en undir stjórn hans vann Fjölnir umspil Olísdeildarinnar í gærkvöld og tryggði sér sæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Í samtali á sigurstundu í Fjölnishöllinni í gærkvöld staðfesti Sverrir að...
Fréttir
Molakaffi: Óðinn, Arnór, Meistaradeildin, Lieder, Sjöstrand
Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar hans í svissneska meistaraliðinu Kadetten Shaffhausen unnu Pfadi Winterthur í oddaleik í undanúrslitum úrslitakeppninnar, 33:26, á heimavelli. Óðinn Þór skoraði fjögur mörk. Eins og á síðasta ári þá verður HC Kriens andstæðingur Kadetten Schaffhausen...
Efst á baugi
Stoltur af liðinu en gæti ekki verið meira sammála Steina Arndal
Halldór Örn Tryggvason þjálfari handknattleiksliðs Þórs var skiljanlega vonsvikinn þegar handbolti.is hitti hann í Fjölnishöllinni í kvöld eftir að Þór tapaði fyrir Fjölni, 24:23, í oddaleik um sæti í Olísdeildinni í handknattleik karla. Þór vann tvo af fyrstu þremur...
Fréttir
Alvöru stemning í Grafarvogi
„Þetta er tólfta árið mitt í meistaraflokki Fjölnis. Eftir allan þann tíma þá gerast sigrarnir ekki sætari með troðfullum sal af Fjölnisfólki að ógleymdri upphituninni með okkar manni, Kristmundi Axel söngvara. Það er alvöru stemning í Grafarvogi,“ sagði hinn...
Fréttir
Aðalmálið er að við unnum og náðum takmarki okkar
„Þetta var aldrei í hættu,“ sagði Sverrir Eyjólfsson þjálfari Fjölnis léttur í bragði þegar handbolti.is hitti hann eftir að Fjölnir vann Þór, 24:23, í oddaleik í Fjölnishöllinni í kvöld en með sigrinum innsiglaði Fjölnir sæti í Olísdeildinni á næsta...
Efst á baugi
Engin ferðaþreyta í Valsmönnum
Valsmenn voru ekki lengi að ná úr sér ferðaþreytunni eftir leikinn og ferðlagið til og frá Rúmeníu um og eftir síðustu helgi. Alltént virtist svo vera þegar þeir tóku Aftureldingu í kennslustund í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld og...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -