Monthly Archives: May, 2024
Efst á baugi
Valur er Evrópubikarmeistari!
Valur skrifaði nýjan kafla í íslenska íþróttasögu með því að verða fyrst íslenskra félagsliða til að vinna Evrópukeppni félagsliða. Valur vann Evrópubikarinn í handknattleik karla eftir að hafa lagt Olympiacos samanlagt, 62:61, í tveimur úrslitaleikjum eftir dramatík í síðar...
Efst á baugi
Teitur Örn leikur til úrslita í Evrópudeildinni á morgun
Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar hans í þýska handknattleiksliðinu Flensburg-Handewitt leika til úrslita í Evrópudeildinni á morgun gegn annað hvort Rhein-Neckar Löwen eða Füchse Berlin. Flensburg lagði rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest, 38:32, í undanúrslitum Barclays Arena í Hamborg í...
Evrópukeppni karla
Fyrst og fremst eftirvænting hjá okkur
„Meðal okkar ríkir fyrst og síðast eftirvænting yfir að hefja leikinn,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í Grikklandi í gær.Framundan er síðari úrslitaleikur Vals og gríska liðsins...
Efst á baugi
Bjarki Már og félagar standa vel að vígi
Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu Telekom Veszprém færðust í gærkvöld skrefi nær ungverska meistaratitlinum þegar þeir unnu öruggan sigur á höfuð andstæðingnum OTP Bank-Pick Szeged, 35:28, á heimavelli. Staðan í hálfleik var 19:13. Veszprém náði mest...
Efst á baugi
Molakaffi: Sveinn, Tryggvi, Hannes, Grétar
Sveinn Jóhannsson skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar einnig í þriggja marka sigri GWD Minden á Bayer Dormagen, 32:29, í 2. deild þýska handknattleiksins í gær. Leikurinn var í næst síðustu umferð deildarinnar. Minden-liðinu hefur vegnað afar vel...
Fréttir
Íslandsvinir eru Evrópubikarmeistarar
Spænska handknattleiksliðið CBM Elche, sem mætti KA/Þór og síðar Val í Evrópubikarkeppnini í handknattleik fyrir fáeinum árum, varð í kvöld Evrópubikarmeistari í handknattleik kvenna.CBM Elche vann slóvakíumeistara MSK IUVENTA Michalovce, 28:22, í síðari viðureign liðanna í kvöld í Michalovce...
Fréttir
Vipers vann sjöunda árið í röð – kveðjuleikur Axels
Fráfarandi Evrópumeistarar kvenna í handknattleik, Vipers Kristiansand, unnu úrslitakeppnina í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í kvöld með öðrum öruggum sigri á Storhamar í úrslitarimmu, 32:27, þegar leikið var í Hamar. Þetta var 101. sigur Vipers í röð í...
Fréttir
Felix Már klæðist búningi HK á nýjan leik
Felix Már Kjartansson hefur snúið í heimahagana á handknattleikssviðinu og samið við HK. Felix Már, sem er 21 árs gamall, hefur síðustu tvö ár verið í herbúðum Fram og lék með ungmennaliðinu í Grill 66-deildinni og kom einnig við...
Fréttir
Vilius Rašimas ætlar að verja mark Hauka
Handknattleiksmarkvörðurinn sterki frá Litáen, Vilius Rašimas hefur gert samning við handknattleiksdeild Hauka um að hann spili með meistaraflokki félagsins næstu tvö keppnistímabil. Vilius sem er 34 ára hefur varið mark Selfoss í Olísdeildinni undanfarin fjögur tímabil og verið einn öflugasti...
Evrópukeppni karla
Myndskeið – glæsileg keppnishöll Olympiacos – 5.000 miðar þegar seldir
Seldir hafa um 5.000 aðgöngumiðar á síðari úrslitaleik Olympiacos og Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla sem fram fer í Aþenu síðdegis á morgun. Flautað verður til leiks klukkan 17 og verður mögulegt að fylgjast með leiknum í útsendingu...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Sótti tónleika til að heiðra minningu látins vinar
Króatíski handknattleiksmarkvörðurinn Filip Ivic, sem rekinn var frá serbneska handknattleiksliðinu RK Vojvodina fyrr í vikunni eftir að hafa sótt...
- Auglýsing -