Monthly Archives: June, 2024
Efst á baugi
Molakaffi: Metaðsókn í Þýskalandi, meistarakeppni, Andersson
Aldrei hefur verið meiri aðsókn á leiki efstu deildar í þýska handknattleiknum í karlaflokki en á síðustu leiktíð. Að jafnaði voru 5.216 áhorfendur á hverjum leik. Er þetta í fyrsta sinn sem fleiri en fimm þúsund sækja hvern leik...
Efst á baugi
Lokahóf: Emelía og Aron sköruðu framúr – þrennt hlaut silfurmerki
Handknattleiksfólk FH kom saman til lokahófs eftir sigursælt keppnistímabil og fagnaði saman árangri vetrarins en karlalið félagsins varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í 13 ár auk þess að verða deildarmeistari í Olísdeild karla. Að vanda voru veittar viðurkenningar til...
Efst á baugi
Vonandi verðum við bara í góðu standi þegar HM hefst
Eftir að síðasta undirbúningsleiknum af þremur lauk hjá U20 ára landsliði kvenna í handknattleik í gær hefst síðasti undirbúningur þjálfara og leikmanna liðsins fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í Skopje í Norður Makedóníu á miðvikudaginn. Fyrsti leikurinn verður við Afríkumeistara...
Efst á baugi
Markvarðapar Þórs hefur skrifað undir nýja samninga
Kristján Páll Steinsson og Steinar Ingi Árnason markverðir handknattleiksliðs Þórs á Akureyri skrifuðu sama daginn undir nýja samninga við félagið. Þeir standa þar með áfram vaktina í marki liðsins í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Þór varð naumlega af...
Efst á baugi
Molakaffi: Aldrei fleiri iðkendur, RK Nexe, valt á fótum
Aldrei hafa fleiri stundað handknattleik í Noregi en á síðasta ári. Skráðir iðkendur voru liðlega 142 þúsund og fjölgaði um átta þúsund frá árinu áður. Iðkendum fækkað tvö ár í röð, 2020 og 2021 vegna covid. Handknattleiksfólki í Noregi...
Fréttir
Olympiakos meistari í annað sinn á þremur árum
Olympiakos, andstæðingur Vals í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í síðasta mánuði, varð í dag grískur meistari í handknattleik karla í fjórða sinn, þar af í annað skiptið á þremur árum. Olympiakos lagði AEK Aþenu, meistara síðasta árs, með fjögurra marka mun...
Efst á baugi
Þriðji sigurinn á þremur dögum í Skopje
„Virkilega góður sigur í hörkuleik á sterku liði Norður Makedóníu. Heildarframmistaðan var góð hjá liðinu,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik eftir þriðja sigur liðsins á æfingamótinu í Skopje í Norður Makedóníu í...
Efst á baugi
Lokahóf: Saga Sif og Þorsteinn best, leikmenn kvaddir og heiðraðir
Lokahóf meistaraflokka Aftureldingar í handknattleik var haldið í Hlégarði þann 11. júní sl. Þar var litið yfir viðburðaríkan vetur, sjálfboðaliðum færðar þakkir, þjálfarar meistaraflokks kvenna og þrír leikmenn meistaraflokks karla kvaddir og leikmönnum veittar viðurkenningar. Fram kom í hófinu...
Efst á baugi
Færri komast að en vilja – fimm Íslendingalið eru á biðlista
Níu lið eru örugg um að eiga sæti í Meistaradeild karla á næstu leiktíð en alls verða þátttökulið 16 eins og undanfarin ár. Tólf lið sækjast eftir sætunum sjö sem eftir standa. Eins og í Meistaradeild kvenna þá komast...
Efst á baugi
Molakaffi: Sættir sig við orðinn hlut, Bebeshko, úrslitaleikur
Þýska handknattleiksliðið Bergischer HC sem Arnór Þór Gunnarsson er annar þjálfara hjá, mun leika í 2. deild þýska handknattleiksins. Félagið hefur rekið mál gegn deildarkeppninni fyrir að veita HSV Hamburg keppnisleyfi í 1. deild þrátt fyrir að hafa hafnað...
Nýjustu fréttir
Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena
Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...