Danski handknattleiksmaðurinn Hans Lindberg lék sinn síðasta leik í þýsku 1. deildinni á sunnudaginn í lokaumferð deildinnar. Um var að ræða hans 500. leik í deildinni á 17 árum, fyrst með HSV Hamburg og síðar Füchse Berlin frá 2016....
Olympiakos, sem tapaði fyrir Val í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á dögunum, vann erkfjendur sína, AEK Aþenu, í fyrstu viðureign liðanna um gríska meistaratitilinn á heimavelli í kvöld, 25:23. Leikmenn AEK telja dómara leiksins hafa gert axarskaft á...
Jason Dagur Þórisson hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára. Jason Dagur, sem er uppalinn Selfyssingur, spilar hægra horn og tók sín fyrstu skref með meistaraflokki í ár og hefur verið lykilmaður í U-liði Selfoss í 2....
Guðmundur Helgi Pálsson er hættur þjálfun kvennaliðs Aftureldingar í handknattleik. Fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeild að Guðmundur hafi óskað eftir að verða leystur undan samningi af persónulegum ástæðum. Orðið hafi verið við þeirri ósk.
Ekki liggur fyrir hver tekur...
Fjölmiðlar í Rúmeníu og í Ungverjalandi greina frá því í dag Spánverjinn Xavier Pascual taki við þjálfun ungverska meistaraliðisins Telekom Veszprém á næstu dögum. Bjarki Már Elísson landsliðsmaður leikur með liðinu.
Fullyrt er að samkomulag sé í burðarliðnum á...
„Ég velti því ekkert fyrir mér hvort við vorum heppnir að óheppnir. Eins og á EM þá er þetta bara riðilinn og andstæðingarnir sem bíða okkar. Ég er sáttur og er ánægður með að leika í Króatíu. Innst inni...
Handboltaskóli HSÍ fór fram í 29. skiptið um nýliðna helgi að Varmá í Mosfellsbæ. Um 100 stúlkur og drengir fædd 2011 frá 16 félögum tóku þátt. Tilnefningar voru, eins og undanfarin ár, í höndum aðildarfélaga HSÍ.
Krakkarnir æfðu fjórum sinnum...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í síðasta liði umferðarinnar í þýsku 1. deildarinnar sem opinberað var í morgun. Í gær fór fram 34. og síðasta umferð deildarinnar. Annar þeirra er Oddur Gretarsson vinstri hornamaður Balingen-Weilstetten. Hinn er Teitur Örn Einarsson...
Gunnar Steinn Jónsson, fyrrverandi atvinnumaður í handknattleik, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Fjölnis í handknattleik. Fjölnir vann sér í vor sæti í Olísdeild karla eftir sigur á Þór í fimm leikjum í umspili. Tilkynnt var um ráðningu Gunnars í...
Ungverska handknattleiksliðið vann Györi Audi ETO KC vann þýska meistaraliðið Bietigheim, 30:24, í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í MWM Dome-íþróttahöllinni í Búdapest. Þetta er í sjötta sinn sem Györi Audi ETO KC stendur uppi sem sigurvegari í keppninni og fyrsta...