Fréttir
Leikhléið: Allar deildir, kærumál, Arnar Daði, Gellir, spurningar og topp fimm listi
Sautjándi þáttur hlaðvarpsins Leikhléið fór í loftið í gær og þar sem farið var yfir keppni í öllum deildum Íslandsmótsins, eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá umsjónarmönnum þáttarins. Einnig var greint frá kærumáli kvennaliðs ÍR vegna framkvæmdar...
Efst á baugi
ÍBV vann með sex marka mun
ÍBV vann verðskuldaðan sigur, 20-26 gegn gríska liðinu AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld.Gríska liðið lék langar sóknir og virtist ekki kæra sig um mikinn hraða. ÍBV-liðið...
Fréttir
Handboltinn okkar: Farið yfir leiki 8. umferðar – hasar í Grillinu – breyta þarf bikarkeppninni
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíoið sitt og tóku upp sautjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn að þessu sinni voru Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Gestur Guðrúnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í...
Fréttir
Könnun: Hvernig geta félögin fengið fleiri á völlinn?
Nemandi við Háskólann á Bifröst, sem er að vinna að Bc.s ritgerð, hafði samband við handbolta.is og óskaði eftir liðsinni lesenda við að svara léttri könnun í tengslum við rannsókn vegna ritgerðarinnar sem unnin er í samvinnu við Handknattleikssamband...
Efst á baugi
Mótum 6. flokks á Akureyri frestað fram í janúar
Mótanefnd HSÍ í samráði við mótshaldara, KA og Þór, hefur tekið ákvörðun um að fresta fyrirhuguðu móti í 6. flokki karla og kvenna eldra ári sem fram átti að fara á Akureyri um næstu helgi. Er það gert vegna...
Fréttir
FH-ingar slá upp handboltanámskeiði á starfsdegi skóla
Fátt er hollara og betra fyrir börn og en að drífa sig á handboltanámskeið þegar kennsla fellur niður í skóla og lítið við að vera í skammdeginu. Þetta vita FH-ingar og þess vegna hafa þeir slegið upp handboltanámskeiði í...
Fréttir
Handboltinn okkar: KA að ná vopnum sínum – Benedikt Gunnar
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp nýjan þátt. Umsjónarmenn að þessu sinni voru Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í 7. umferð Olísdeildar...
Efst á baugi
Sóttvarnir á æfingum og í keppni – skráningarskylda tekin upp á ný
Í dag tók í gildi ný reglugerð um samkomutakmarkanir sem mun gilda til og með 8. desember. Hér að neðan má sjá helstu reglur er snerta íþróttahreyfinguna samkvæmt tilkynningu á vef ÍSÍ.Æfingar og keppni:Almennar fjöldatakmarkanir fara úr 2.000 í...
Fréttir
Handboltinn okkar: Hola á Akureyri, Basti, þjóðarhöll í Færeyjum
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust niður í Klaka stúdíóinu sínu og tóku upp nýjan þátt sem kom fyrir eyru hlustenda í kvöld. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir...
Fréttir
Handboltinn okkar: Brekka á Selfossi, ekki sést fyrir norðan
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp nýjan þátt. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Kristinn Guðmundsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
365 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -