handbolti.is
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Viltu vinna 50.000 í Nettó?
Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild ÍR:ÍR & Nettó ætla að bjóða áhorfendum að taka þátt í leik í hálfleik á öllum heimaleikjum í úrslitakeppninni.Leikinn þekkja flestir, kasta í slánna með boltanum sem spilað er með. Ef hitt er í slánna vinnur...
Fréttir
Leikhléið: Umspil, úrslitakeppni, sópar og landsliðið
Leikhléið þáttur 37. Það er komið sumar og umspil, úrslitakeppni og landsliðið. Í þessum þætti ræðum við umspilið og þar var sópurinn á lofti, sömuleiðis var sópurinn á lofti í úrslitakeppninni.Landslið kvenna var í eldlínunni og endað var...
Fréttir
Handboltinn okkar: Vaknaðir upp eftir dvala og spá í spilin
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í dag eftir langa fjarveru og tóku upp sinn þrítugasta og áttunda þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.Í...
- Auglýsing-
Fréttir
Úrslitastund er að renna upp
Fréttatilkynning frá Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði:Þá er úrslitastundin runnin upp. Síðasti leikurinn á tímabilinu og allt undir. Hörður fær Þór í heimsókn föstudaginn 8. apríl klukkan 19:30 á Torfnesi. Þetta er síðasti leikurinn á tímabilinu og sæti í efstu...
Fréttir
Húsasmiðjan slæst í hóp styrktaraðila handknattleiksdeildar KA
Fréttatilkynning:Húsasmiðjan mun styrkja handknattleiksdeild KA til næstu þriggja ára.Með samstarfinu mun Húsasmiðjan verða sýnileg með merkingum á gólfi á heimleikjum KA.Haddur J. Stefánsson, formaður handknattleiksdeildar KA: „Stuðningur fyrirtækja skiptir íþróttahreyfinguna gríðarlegu máli. Við bjóðum Húsasmiðjuna velkomna í hóp styrktaraðila...
Fréttir
Mótum sjötta flokks drengja og stúlkna hnikað til
Mótanefnd HSÍ hefur ákveðið að færa til 5. móti í 6.fl. yngri, bæði hjá drengjum og stúlkum. Til stóð að mótið færi fram helgina 13. – 15. maí en hefur nú verið fært til 20. – 22. maí.Mótið...
Fréttir
Nú er nóg til af landsliðsbúningum hjá HSÍ
Gríðarleg ásókn var í landsliðstreyjur HSÍ meðan á Evrópumótinu í handknattleik stóð í janúar og seldust nánar allar treyjur upp. Þó nokkurn tíma hefur tekið að endurnýja lagerinn, sérstaklega vegna erfiðleika með flutninga á treyjunum en nú eru þær...
Fréttir
Handboltinn okkar: Coca-Cola bikarkeppni karla og kvenna – Aðeins meira um Selfoss og kvennalandsliðið
Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í dag og tóku upp sinn þrítugasta og sjöunda þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins voru Jói Lange og Gestur Guðrúnarson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir undanúrslitaleikina í Coca-Cola bikar...
Um höfund
Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið [email protected]. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
409 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -