Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Get varla beðið eftir leiknum

„Það verður sturlað að fá loksins tækifæri til þess að leika heimaleik fyrir framan fullt hús af áhorfendum. Ég er ótrúlega spenntur,“ sagði Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður í handknattleik karla í samtali við handbolta.is vegna síðari viðureignarinnar við Austurríki...

Undirbúningur fyrir EM leikina er hafinn

Kvennalandsliðið í handknattleik kom saman í gær til undirbúnings fyrir tvo síðustu leikina í undankeppni Evrópumótsins, gegn Svíum hér heima á miðvikudaginn og þremur dögum síðar á móti Serbum ytra. Viðureignin við Serba verður úrslitaleikur um það hvort landsliðið...

Molakaffi: Gottfridsson, Alfreð, Lazarov, Mirkulovski, Stoilov, Esbjerg, Odense

Sænski handknattleiksmaðurinn Jim Gottfridsson segir í samtali við Aftonbladet í föðurlandinu að þrjú félög hafi lýst yfir vilja til þess að kaupa hann undan samningi við Flensburg. Svíinn er með samning við þýska liðið fram til ársins 2025. Eitt...

Myndasyrpa: Snilli Óðins Þórs á 13 römmum

Óðinn Þór Ríkharðsson leikmaður KA og markakóngur Olísdeildarinnar nýtti mjög vel langþráð tækifæri sem hann fékk með íslenska landsliðinu á miðvikudaginn í leik gegn austurríska landsliðinu í fyrri umspilsleiknum við Austurríki um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer á...
- Auglýsing-

Glórulaust að við séum enn að ræða þetta

„Miðað við hversu margir eru háværir, hversu mikil þörfin er og hversu lengi umræðan hefur staðið yfir þá finnst mér með ólíkindum að við séum enn að ræða um byggingu þjóðarhallar. Ég mun ekki ráða því hvort eða hvenær...

Elvar Örn fékk þungt högg á vinstri öxlina

Ekki eru horfur á að Elvar Örn Jónsson leiki með íslenska landsliðinu í handknattleik á morgun þegar liðið mætir austurríska landsliðinu á Ásvöllum í síðari viðureigninni í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik.Elvar Örn fékk þungt högg á...

Myndasyrpa: Beið næstu sóknar í lótusstellingu

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er kattliðugur enda er það nauðsynlegt fyrir mann í hans stöðu. Björgvin Páll vakti mikla athygli í keppnishöllinni í Bregenz á miðvikudagskvöld þegar hann hvað eftir annað settist í lótusstellingar meðan hann beið þess að...

Sú markahæsta skrifar undir nýjan samning

Auður Brynja Sölvadóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikslið Víkings. Auður Brynja fór á kostum með Víkingi í Grill66-deildinni á nýliðinni leiktíð og varð m.a. næst markahæsti leikmaður deildarinnar og þar af leiðandi markahæsti leikmaður Víkingsliðsins...
- Auglýsing-

Erum mjög sátt við okkar leik og frammistöðuna

„Sveiflur hafa verið í leik okkar á tímabilinu. Á stundum höfum við leikið frábærlega vel og meðal annars unnið öll lið deildarinnar en að sama skapi höfum við orðið fyrir fleiri meiðslum en í fyrra sem ef til vill...

Markadrottningin semur við Önnereds til þriggja ára

Markadrottning Olísdeildar kvenna, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir leikmaður HK og landsliðskona í handknattleik, hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliði Önnereds í Gautaborg. Félagið tilkynnti þetta í morgun.Önnereds hafnaði í sjöunda sæti í sænsku úrvalsdeildinni sem lauk í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16844 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -