Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Líflegt í félagaskiptum: Garðar í ÍBV, Andri í Gróttu, Daníel í FH og Logi til Eyja
Línumaðurinn þrautreyndi, Garðar Benedikt Sigurjónsson, hefur heldur betur söðlað um og gengið til liðs við ÍBV en hann var síðast í herbúðum Vængja Júpíters í Grill66-deildinni. Garðar, sem lék lengi með Fram og síðar Stjörnunni, hefur lítið komið við...
Efst á baugi
Lilja fetar í strax í fótspor systur sinnar
Lilja Ágústsdóttir hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við sænska úrvalsdeildarfélagið Lugi HF og heldur utan á morgun. Fetar hún þar með í fótspor systur sinnar, Ásdísar Þóru, sem samdi við Lugi snemma á síðasta ári.„Lilja æfði...
A-landslið karla
Förum fljótlega yfir stöðuna með Guðmundi
Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, segir að á næstunni muni stjórn HSÍ funda með Guðmundi Þórði Guðmundssyni landsliðsþjálfara. „Við förum fljótlega yfir stöðuna með honum, Evrópumótið sem er að baki og horfum til framtíðar um leið,“ sagði Guðmundur...
Efst á baugi
Sonur Palicka fær peysu áritaða frá Landin
Danska handknattleikssambandið hefur sent Aston, syni Andreas Palicka markverði Evrópumeistara Svíþjóð, markvarðapeysu danska landsliðsins áritaða af Niklas Landin markverði danska landsliðsins. Óhætt er að segja að Danir hafi tekið drenginn á orðinu.Fantastisk interview 😂🙏 Aston, der er en...
- Auglýsing-
Fréttir
Myndskeið: Landin er betri en pabbi
Aston, sonur Andreas Palicka markvarðar Evrópumeistara Svía í handknattleik karla, hefur slegið í gegn eftir að hann stríddi föður sínum í samtali við sænska sjónvarpsstöð þegar faðir hans kom heim sem nýkrýndur Evrópumeistari í gær.Aston sagði danska landsliðsmarkvörðinn Niklas...
Efst á baugi
Molakaffi: Aron, Andrea, Axel, Davíð, Stefán, Roberts, Hald
Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, hlaut silfurverðlaun á Asíumótinu í handknattleik karla Sádi Arabíu í gær. Barein tapaði fyrir Katar, 29:24, í úrslitaleik. Sádi Arabar unnu Írana, 26:23, í leiknum um þriðja sætið. Landsliðin fjögur taka þátt í...
Fréttir
Kórdrengir fóru tómhentir frá Ásvöllum
Ungmennalið Hauka vann nauman sigur á liði Kródrengja, 30:28, í viðureign liðanna í Grill66-deild karla í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Haukar voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:12. Með sigrinum færðust Haukar upp að hlið ungmennaliðs...
Efst á baugi
Haukar hafa krækt í Kopyshynskyi
Haukar hafa samið við Úkraínumanninn Ihor Kopyshynskyi um að leika með liði félagsins út keppnistímabilið. Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, staðfesti þetta í samtali við handbolta.is fyrir stundu.Þorgeir sagði að vegna meiðsla í leikmannahópi Hauka hafi verið nauðsynlegt að...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Brot af minnistæðu EM-móti og gömlum minningum
Minnistæðu Evrópumóti karla í handknattleik lauk í Búdapest í gær. Eins og áhugamenn vafalaust vita þá stóðu Svíar uppi sem Evrópumeistarar. Sænska landsliðið var nokkrum kvöldum áður fimm mínútum frá því að leika um fimmta sæti mótsins. Íslenska landsliðið...
Efst á baugi
Reynslumaður til liðs við Kórdrengi
Hlaupið hefur á snærið hjá nýliðum Kórdrengja sem leika í Grill66-deild karla. Samkvæmt heimildum handbolta.is hefur félagið samið við Svein Aron Sveinsson um að leika með liði félagsins út keppnistímabilið.Sveinn Aron er að komast á fulla ferð eftir að...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16786 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -