- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Töpuðu niður þræðinum í seinni hálfleik

„Við spiluðum seinni hálfleikinn bara alls ekki nógu vel. Leyfðum þeim að ná öllum tökum á leiknum í stað þess að halda áfram með það sem gekk vel hjá okkur,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir leikmaður BSV Sachsen Zwickau í...

HK stendur vel að vígi

HK stendur vel að vígi í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna eftir annan sigur á ÍR í Austurbergi í kvöld, 24:21, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 13:8. Kópavogsliðið hefur þar með tvo vinninga en ÍR engan....

Standa höllum fæti eftir fjögurra marka tap

Teitur Örn Einarsson og samherjar í þýska liðinu Flensburg standa höllum fæti eftir tap, 33:29, fyrir Barcelona á heimavelli í kvöld í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Teitur Örn skoraði þrjú mörk fyrir Flensburg í leiknum en...

Pétur snýr aftur í heimahagana

Handknattleiksmaðurinn Pétur Júníusson hefur snúið í heimahagana eftir að hafa verið í herbúðum Víkings á síðustu leiktíð í Olísdeildinni. Frá þessu er greint á Facebooksíðu handknattleiksdeildar Aftureldingar í dag. Pétur lék með Aftureldingu upp yngri flokka og var eftir það...
- Auglýsing-

Síðasti leikur Arons í gær – ný verkefni en óvíst hver tekur við

„Eftir tvö góð ár saman þá tekur nýr maður við liðinu og um leið gefst tækifæri til þess fyrir liðið að byrja upp á nýtt,“ sagði Aron Kristjánsson við handbolta.is í gærkvöld eftir að hann stýrði karlaliði Hauka í...

Gróttumaður verður þrefaldur meistari á Kýpur

Gróttumaðurinn Sigurður Finnbogi Sæmundsson varð á dögunum þrefaldur meistari í handknattleik á Kýpur með liði sínu Anorthosis. Sigurður Finnbogi er vafalítið fyrsti íslenski handknattleiksmaðurinn sem verður landsmeistari á Kýpur. Sagt er frá þessu á Facebook-síðu handknattleiksdeildar Gróttu. Liðið sem Sigurður...

Rúm vika í fyrsta leik – meistarar krýndir fyrir mánaðarmótin

Fyrsta úrslitaviðureign Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla handknattleik fer fram á fimmtudaginn í næstu viku á heimavelli Vals, Origohöllinni. Eftir það verður leikið jafnt og þétt þangað til annað liðið hefur unnið í þrjú skipti. Komi...

Óvíst hver þjálfar ÍR í Olísdeildinni

ÍR endurheimti á sunnudaginn sæti sitt í Olísdeild karla eftir eins árs fjarveru en liðið vann Fjölni í umspili um sæti í deildinni. Óvíst er hvort þjálfari ÍR síðustu tvö tímabil, Kristinn Björgúlfsson, haldi áfram og þjálfi liðið í...
- Auglýsing-

Dagskráin: HK sækir ÍR heim í umspili

Í kvöld fer fram önnur viðureign HK og ÍR í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik. Leikið verður í Austurbergi og gert ráð fyrir að flautað verði til leiks klukkan 19.30. HK vann fyrsta leik liðanna sem fram fór í...

Myndskeið: Sigurgleði í Vestmannaeyjum

Glatt var hjalla í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í gærkvöld þegar ÍBV tryggði sér sæti í úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með sigri á Haukum, 34:27, í fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum. Hvert sæti í íþróttahöllinni var setið og stemningin...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18165 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -