Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Bjarki Már kveður Lemgo
Landsliðsmaðurinn og markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik, Bjarki Már Elísson, kveður Lemgo þegar samningur hans rennur út um mitt þetta ár. Lemgo staðfestir tíðindin í morgun og greinir um leið frá að samið hafi verið við eftirmann...
Efst á baugi
Tékkar eru væntanlegir til Eyja í vikulokin
Báðar viðureignir ÍBV og Sokol Pisek í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna fara fram í Vestmannaeyjum. Samkvæmt vef Handknattleikssambands Evrópu hefst fyrri leikurinn klukkan 15 á laugardaginn og sá síðari klukkan 13 daginn eftir.Sokol er tékkneskt félagslið frá...
Efst á baugi
Molakaffi: Steinunn, Reinhardt, tveir í stað eins, slaufað, Hovden, Kohlbacher
Steinunn Hansdóttir lék með Skanderborg Håndbold í gær en tókst ekki að skora þegar liðið steinlá á útivelli á móti Nyköbing Falster, 38:25, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld. Skanderborg Håndbold er í níunda sæti af 14...
A-landslið karla
Mikill léttir að allir reyndust neikvæðir
„Allur hópurinn okkar sem fór í PCR próf í dag fékk neikvæða niðurstöðu síðdegis. Nú eru menn komnir í búbblu á Grand hótel. Okkur var skiljanlega mjög létt við þessi tíðindi,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ við handbolta.is...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Grunur leikur á um veðmálasvindl í Meistaradeildinni
Sterkur grunur leikur á um að úrslitum hafi verið hagrætt í tengslum við veðmál í leik í Meistaradeild Evrópu í handknattelik karla á fyrri hluta keppnistímabilsins í haust eða í vetur. Frá þessu er greint á sænsku handknattleikssíðunni Handbollskanalen....
Efst á baugi
Díana Dögg í stóru hlutverki þegar Zwickau vann sögulegt stig
Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau gerði jafntefli í við Bald Wildungen, 19:19, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Þar með hefur BSV Sachsen Zwickau krækt í þrjú stig í...
Efst á baugi
Einn í einangrun og tveir í sóttkví – æfing felld niður og allir sendir í skimun
Tveir leikmenn í íslenska landsliðinu í handknattleik karla eru í sóttkví og einn er í einangrun um þessar mundir. Hætt var við fyrstu æfingu landsliðsins sem fram átti að fara í dag. Þess í stað fóru leikmenn sem ekki...
Efst á baugi
Erlingur velur 18 leikmenn – mætir Íslendingum í Búdapest
Hollenska landsliðið, sem Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson þjálfar, verður einn þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í handknattleik á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Ungverjalandi í þessum mánuði. Viðureign Hollands og Íslands fer fram í annarri umferð riðlakeppninnar 16. janúar í Búdapest...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Myndskeið: Sandra er á bakvið nærri helming markanna
Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur leikið afar vel með danska handknattleiksliðinu EH Aalborg frá því að hún gekk til liðs við liðið sumarið 2020.Félagið undirstrikaði þá staðreynd þegar það greindi frá því í gær að Sandra hafi m.a....
Efst á baugi
Hægt að kjósa Bjarka Má, Ómar Inga og Alfreð
Landsliðsmennirnir Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon, íþróttmaður ársins 2021, eru á meðal 10 handknattleiksmanna sem hægt að er leggja lið í kjöri á handknattleikskarli ársins í Þýskalandi fyrir árið 2021. Handknattleikssíðan handball-world stendur fyrir valinu og fer...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16829 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -