Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Fengu skell í heimsókn til meistaranna
Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo fengu skell í kvöld er þeir sóttu meistaralið THW Kiel heim. Meistararnir léku við hvern sinn fingur og fengu leikmenn ekki við neitt ráðið. Lokatölur 32:19 fyrir Kiel eftir að liðið var...
Efst á baugi
Betri er hálfur skaði en allur
Betri er hálfur skaði en allur. Það má e.t.v. segja um annað stigið sem Daníel Þór Ingason og félagar í Balingen kræktu í á síðustu sekúndum viðureignar sinnar við GWD Minden í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í þýsku 1....
Efst á baugi
Óðinn Þór fór á kostum í kveðjuleiknum
Óðinn Þór Ríkharðsson virðist kunna vel við sig í keppnistreyju Gummersbach því annan leikinn í röð fór hann á kostum með liðinu þegar það vann Coburg, 37:35, í þýsku 2. deildinni í handknattleik á útivelli í dag. Ef...
Fréttir
Janus Daði er óðum að nálgast fyrri styrk
Janus Daði Smárason er óðum að nálgast sitt besta leikform ef marka má frammistöðu hans í dag með Göppingen þegar liðið vann TVB Stuttgart í viðureign keppinautanna í suður Þýskalandi, 34:32. Sé svo eru það afar jákvæð tíðindi fyrir...
- Auglýsing-
Fréttir
Eftir 27 leiki í röð kom að tapinu
Eftir 27 leiki í röð án taps, þar af 16 í þýsku 1. deildinni á þessari leiktíð, þá máttu leikmenn SC Magdeburg sætta sig við tap í dag í heimsókn sinni til Flensburg sem hefur verið á gríðarlegu skriði...
Efst á baugi
Þórsari hefur skorað flest mörk í Grill66-deildinni
Þórsarar á Akureyri hafa innan sinna raða markahæsta leikmann Grill66-deildar karla í handknattleik um þessar mundir þegar hlé hefur verið gert á keppni vegna jóla- og áramótleyfa. Arnór Þorri Þorsteinsson hefur skorað 60 mörk í 10 leikjum deildarinnar til...
Fréttir
Tuttugu ára gömul mynd í tilefni dagsins
Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er í Þýskalandi þessa dagana þar sem hann verður m.a. áhorfandi á viðureign Göppingen og Stuttgart í þýsku 1. deildinni í dag. Rúnar lék með Stuttgart frá 1998 til 2000.Sonur Rúnars, Andri Már, gekk til liðs...
Efst á baugi
Molakaffi, Davis, Dmitrieva, Abdulla, Axel, frestað í Danmörku
David Davis hefur verið ráðinn þjálfari RK Vardar Skopje frá og með næsta sumri. Davis var síðasta þjálfari Veszprém í Ungverjalandi en var leystur frá störfum í vor eftir að liðinu tókst m.a. ekki að verja ungverska meistaratitilinn undir...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Þórir er einn af eftirlætis leikmönnum forseta Kielce
Hollenski kaupsýslumaðurinn Bertus Servaas hefur í tvo áratugi verið forseti pólska stórliðsins Vive Kielce sem hefur verið eitt fremsta handknattleikslið Evrópu síðasta áratuginn eða rúmlega það. Servaas er óspar að viðra skoðanir sína á samfélagsmiðlinum Twitter, svara stuðningsmönnum og...
Efst á baugi
Hefur skorað nærri níu mörk í leik – þessar eru markahæstar
Unglingalandsliðskonan frá Selfossi, Tinna Sigurrós Traustadóttir, er markahæst í Grill66-deild kvenna um þessar mundir en jólafrí er í deildinni og um þessar mundir og verður fram yfir áramót. Tinna Sigurrós hefur skorað 8,6 mörk að jafnaði í leik og...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16844 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -