- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Selfoss mætir Val – tvíframlengt í háspennuleik í Krikanum.

Selfoss er komið í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik eftir sigur á FH í tvíframlengdum háspennuleik í Kaplakrika í kvöld, 38:33. Selfoss mætir Val í undanúrslitum og verður fyrsta viðureign liðanna í Origohöllinni á mánudagskvöld. Leikurinn í kvöld var frábær...

Saga Sif stendur ekki í marki Vals í úrslitakeppninni

Saga Sif Gíslasdóttir markvörður Vals og landsliðsmarkvörður leikur ekki fleiri leiki með Val á þessu keppnistímabili. Hún lék sinn síðasta leik í bili þegar Valur vann KA/Þór í lokaumferð Olísdeildar á skírdag. Saga Sif segir frá þeim gleðitíðindum á samfélagsmiðlum...

HK vill eina deild kvenna sem skipt verði upp um áramót

Handknattleiksdeild HK leggur til á ársþingi HSÍ sem fram fer á laugardaginn að breyting verði gerð á keppni í meistaraflokki kvenna um að leikið verði í einni deild ef að a.m.k. tíu lið skrá sig til leiks á Íslandsmótinu....

Félögin standa sig illa í dómaramálum – sex þeirra skila auðu

Handknattleiksfélög landsins standa sig illa við að tilnefnda dómara til starfa og hefur þeim aðeins tekist að tilnefna rétt rúmlega helming þess fjölda sem þeim ber að gera. Af 19 félögum þá skila sex þeirra, eða nærri þriðjungur auðu,...
- Auglýsing-

Christiansen fylgir í kjölfar landa síns

Færeyski línumaðurinn Rógvi Dal Christiansen hefur leikið sinn síðasta leik með Fram eftir tveggja ára veru hjá félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu Fram. Óvíst er hvað tekur við hjá Christiansen, hvort hann leikur í heimalandinu eða í Danmörku...

Dagskráin: Oddaleikur í Krikanum – úrslitin hefjast í kvennaflokki

Áfram heldur spennan í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar FH og Selfoss mætast í oddaleik í Kaplakrika klukkan 19.30. Mikil spenna ríkti á Ásvöllum í gærkvöld þegar Haukar og KA mættust og fyrrnefnda liðið hafði betur...

Molakaffi: Ágúst Elí, Orri Freyr, Aron Dagur, Óskar, Viktor, Elías Már, Hannes Jón

Stórleikur Ágústs Elís Björgvinssonar dugði Kolding því miður ekki í gærkvöld þegar liðið mætti Lemvig á útivelli og tapaði með minnsta mun, 29:28, í keppni neðstu liðanna í dönsku úrvalsdeildinni um að forðast fall úr henni. Ágúst Elí varði...

Fyrsti leikur Ásdísar Þóru í 13 mánuði

Ásdís Þóra Ágústsdóttir lék í kvöld sinn fyrsta leik fyrir sænska úrvalsdeildarliðið Lugi eftir að hún gekk til liðs við það á síðasta sumri. Einnig var um að ræða fyrsta handboltaleik Ásdísar Þóru síðan hún sleit krossband í hné...
- Auglýsing-

Geggjaðir leikir hjá tveimur frábærum liðum

„Þetta voru geggjaðir leikir fyrir áhorfendur enda áttu í hlut tvö frábær lið,“ sagði hinn þrautreyndi leikmaður Hauka, Stefán Rafn Sigurmannsson, í samtali við handbolta.is eftir að Haukar tryggðu sér sæti í undanúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld...

Skildi mjög lítið á milli í þessu einvígi

„Við vorum einni vörn frá því að vinna og einni sókn frá framlengingu. Tæpara getur það nú varla verið. Það var mjög lítið sem skildi á milli í þessu einvígi,“ sagði Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA eftir að lið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18170 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -