Efst á baugi
Molakaffi: Frakkar úr leik, meiddur samherji, Kristófer kominn heim, upplifði 2007, Horvat tekur við af Cervar
Franska landsliðið varð fyrir áfalli í gær þegar ljóst varð að Luka Karabatic og Timothey N'Guessan leika ekki meira með liðinu á HM í handknattleik í Egyptalandi. Báðir meiddust í viðureigninni við Ungverja í átta liða úrslitum í fyrrakvöld. ...
Efst á baugi
Víkingar eru komnir á bragðið
Kvennalið Víkings sem vann sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í handknattleik kvenna í rúm tvö ár á síðasta sunnudag sýndu í kvöld að sá sigur var engin tilviljun því honum var fylgt eftir með öðrum sigri í kvöld á...
Efst á baugi
Annar í röð hjá Stjörnunni
Stjarnan vann annan leik sinn í röð í Olísdeild kvenna í kvöld þegar það lagði Hauka með níu marka mun í TM-höllinni í Garðabæ, 32:23, í leik sem varð aldrei spennandi, slíkir voru yfirburðir Stjörnukvenna að þessu sinni. Helmingsmunur...
Fréttir
Afturelding á toppinn á ný
Afturelding tyllti sér á topp Olísdeildar karla í handknattleik á nýjan leik í kvöld eftir eins marks sigur á KA í KA-heimilinu í kvöld, 25:24. Afturelding hefur þar með níu stig að loknum fimm leikjum og er stigi á...
Efst á baugi
Hleyptu Valsmönnum aldrei inn í leikinn
Lærisveinar Sebastian Alexanderssonar í Fram komu mörgum á óvart í kvöld þegar þeir tóku Valsmenn í kennslustund og unnu öruggan sigur, 26:22, í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik. Fram skoraði þrjú fyrstu mörk leiksins og gáfu ekki...
Efst á baugi
Skutum okkur út úr leiknum
„Við skutum okkur út úr þessum leik með því að skora ekki úr þeim færum sem við fengum. Ekki vantaði okkur færin en alls klúðruðum við 18 skotum í fyrri hálfleik. Þar lék Stefán Huldar markvörður Gróttu stórt hlutverk,“...
Fréttir
Strákarnir svöruðu kallinu heldur betur
„Frábær fyrri hálfleikur skilaði okkur þessum sigri. Stefán Huldar var í miklum ham í fyrri hálfleik og það gaf vörninni aukið sjálfstraust sem skilaði sér í góðum sóknarleik,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, við handbolta.is eftir sigurinn á...
Fréttir
Stefán Huldar fór mikinn í fyrsta sigri Gróttu
Nýliðar Gróttu voru mikið betri en ÍR-ingar í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Heimamenn voru með átta marka forystu þegar leiknum lauk, 29:21. Stefán Huldar Stefánsson fór á kostum í marki...
Fréttir
Vilja kvitta fyrir þrjá tapleiki á síðasta tímabili
„Við erum gríðarlega spenntir fyrir að byrja. Standið á hópnum heilt yfir er mjög gott, en við erum samt að glíma við smá meiðsli hjá nokkrum leikmönnum,“ sagði Jónatan Þór Magnússon, þjálfari karlaliðs KA í handknattleik, sem loksins fær...
Efst á baugi
Er á góðum batavegi og mætti til vinnu í dag
Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram og leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, er á góðum batavegi eftir að hafa fengið þungt högg á vinstra auga í kappleik á laugardaginn og blindast um skeið eins og handbolti.is greindi fyrstur frá á mánudagsmorgun....
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14044 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -