- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Frábært mark Hauks – myndskeið

Haukur Þrastarson stimplaði sig inn í pólsku úrvalsdeildina í gær þegar hann skoraði sín fyrstu mörk fyrir meistaraliðið Vive Kielce. Annað markið sem Haukur skoraði í leiknum er sérlega glæsilegt. Með því að smella á örina hér fyrir neðan...

Í landsliðið með slitið krossband

„Þetta er í fyrsta skipti sem ég er valin í landsliðshóp en það hefur lengi verið markmiðið og því er ég í sjöunda himni og er alveg tilbúin í verkefnið,“ segir Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, sem valin var...

Byrjuðu á sigri í Kórnum

HK, sem spáð er að standi uppi sem sigurvegari í Grill 66-deild karla í vor vann ungmennalið Selfoss í fyrstu umferð deildarinnar í dag í Kórnum, 27:25, í hörkuleik þar sem á tíðum mátti vart á milli sjá hjá...

Víkingur byrjaði á sigri

Víkingur vann U-lið Vals, 32:30, í fyrstu umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag þegar liðin mættust í Origohöllinn við Hlíðarenda. Lærisveinar Jóns Gunnlaugs Viggóssonar í Víkingi voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13, og sýndu í leiknum...
- Auglýsing-

Lilja skoraði þriðjung makanna

Lilja Ágústsdóttir fór á kostum með U-liði Vals þegar það vann Víking í fyrstu umferð Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Origohöllinn í dag, 30:24. Lilja skoraði þriðjung marka Valsliðsins sem var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Engin harmónía í sóknarleiknum

„Við slógum okkur sjálfa út af laginu strax í upphaf og vorum bara andlega flatir í leik okkar frá byrjun. Sóknarleikurinn var snubbóttur. Ekkert flot var á boltanum, menn mættu ekki í eyðurnar. Það var bara alls engin harmónía...

„Töluvert betra en síðast“

„Ég er mjög ánægður með upphafskaflann hjá okkur. Vörnin var þétt og Björgvin Páll varði mörg góð skot. Í framhaldinu virkuðu hraðaupphlaupin vel með þeim afleiðingum að okkur tókst að refsa leikmönnum ÍBV oft. Þar með lögðum við ákveðinn...

„Ánægð með tvö baráttustig“

„Þetta var fyrst og fremst mikill baráttuleikur,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar við handbolta.is í dag eftir tveggja marka sigur Stjörnunnar á KA/Þór, 23:21, í KA-heimilinu í annarri umferð Olísdeildar kvenna. „Við byrjuðum illa í vörninni. Það tók...
- Auglýsing-

Sóknarleikurinn brást HK og ÍBV gekk á lagið

Tinna Laxdal skrifar: HK tók á móti ÍBV í Kórnum í Kópavogi í dag og leiknum lauk með fjögurra marka sigri Eyjakvenna 25:21. Leikurinn byrjaði heldur fjörlega og var sóknarleikur beggja liða hraður og heldur mistækur. Birna Berg...

Eyjamenn voru teknir í kennslustund

Haukar unnu öruggan sigur á ÍBV, 30:23, í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni í dag. Í leik sem flestir áttu von á að gæti orðið jafn og spennandi lék aldrei vafi á hvort liðið væri sterkara....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12665 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -