- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ég stefni á að hlaupa hratt

„Ég er spennt fyrir að leika við Tyrkina og viss um að leikirnir verði skemmtilegir. Eftir því sem ég veit best þá eru leikmenn tyrkneska landsliðsins lengi til baka. Ég stefni á að hlaupa hratt," sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir...

Molakaffi: Björgvin Páll, Ágúst Elí, Hannes Jón, Ilchenko, flótti frá Brest, Petkovic, Borshchenko

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins og Íslandsmeistara Vals, hefur hætt við framboð til borgarstjórnarkosninga í vor. Hann hugðist gefa kost á sér á vegum Framsóknarflokksins.  Björgvin Páll greindi frá ákvörðun sinni á samfélagsmiðlum í gær. „Þrátt fyrir að...

Tryggvi Garðar reyndist Selfyssingum erfiður

Ungmennalið Vals vann ungmennalið Selfoss naumlega í kvöld, 35:34, í Grill66-deild karla í handknattleik. Leikið var í Origohöllinni og voru Valsmenn fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:16. Tryggvi Garðar Jónsson reyndist Selfoss liðinu erfiður í kvöld. Hann fór...

Ekkert fær stöðvað Magdeburg

Þýska liðið SC Magdeburg er áfram eina taplausa liðið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla þegar níu umferðum af 10 er lokið. Liðið vann sænsku meistarana Sävehof örugglega á heimavelli í kvöld, 31:25. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir...
- Auglýsing-

Myndir: Lokahönd lögð á undirbúning fyrir stórleikinn

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hélt áfram undirbúningi sínum fyrir leikinn stóra gegn Tyrkjum í undankeppni Evrópumótsins. Eftir því sem fram kemur á vef HSÍ fengu leikmenn fengu að sofa út í morgun til að ná endanlega úr sér ferðaþreytunni....

Leikdögum undanúrslita víxlað á milli kynjanna

Ákveðið hefur verið að víxla á leikdögum í undanúrslitum Coca Cola-bikar karla og kvenna í meistaraflokki. Karlarnir leika til undanúrslita á miðvikudaginn í næstu viku í stað fimmtudagsins. Af því leiðir að undanúrslitaleikir kvenna verða fimmtudagskvöldið 10. mars....

Ólafur ráðinn til HC Erlangen

Ólafur Stefánsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari þýska 1. deildarliðsins HC Erlangen samkvæmt frétt og heimildum vísis.is. Ólafur mun hafa samþykkt að sinna starfinu til loka keppnistímabilsins í upphafi sumars. HC Erlangen situr í 13. sæti af 18 liðum deildarinnar...

Síðasta leik lauk með 13 marka mun

Síðast mættust landslið Íslands og Tyrklands í kvennaflokki  á handknattleiksvellinum í SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í Norður-Makedóníu 30. nóvember 2018. Viðureignin var liður í forkeppni fjögurra landsliða fyrir heimsmeistaramótið 2019. Íslenska landsliðið vann leikinn örugglega, 36:23, eftir að...
- Auglýsing-

Erfitt að átta sig á styrk þeirra

„Við þekkjum ekki mikið til tyrkneska landsliðsins. Ennþá ríkir aðeins meiri óvissa út í hvað við erum fara en við verðum búnar að kynna okkur leik Tyrkja vel þegar á hólminn verður komið,“ sagði Rut Arnfjörð Jónsdóttir, fyrirliði íslenska...

Molakaffi: Ómar Ingi, Ágúst Ingi, Zhukov, við suðumark, bikarmeistari

Ómar Ingi Magnússon var vitanlega í liði 22. umferðar í þýsku 1. deildinni sem fram fór um nýliðna helgi. Ómar fór með himinskautum þegar Magdeburg vann Lemgo, 44:25. Hann skoraði m.a. 15 mörk og átti níu stoðsendingar.  Ágúst Ingi Óskarsson...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18207 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -