- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Arnar tekur við af Harra

Handknattleiksdeild HK hefur samið við Stefán Arnar Gunnarsson um að þjálfa kvennalið félagsins til loka þessarar leiktíðar. Tekur hann við af Halldóri Harra Kristjánssyni sem var látinn taka pokann sinn hjá HK í gær eftir nærri fjögurra ára starf. Arnari...

Dagskráin: Toppliðin í eldlínunni

Þrír leikir eru á dagskrá í Grill66-deildunum í handknatteik karla og kvenna í kvöld. Þar á meðal verða tvö efstu lið Grill66-deildar karla á ferðinni, ÍR og Fjölnir. Bæði eiga heimaleik. Á miðnætti var öllum sóttvarnartakmörkunum aflétt. Þar með geta...

Dregið verður til undanúrslita í dag

Dregið verður til undanúrslita í Coca Cola-bikarkeppni kvenna og karla klukkan 13 í dag á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands. Drættinum verður streymt. Handbolti.is fylgist með framvindunni og greinir frá niðurstöðum. Undanúrslitaleikirnir fara fram á Ásvöllum eins og í keppninni á síðasta ári....

Komnir heilu og höldnu til Zaporizjzja

Roland Eradze og félagar hans í úkraínska meistaraliðinu HC Motor komust heilu og höldnu heim til borgarinnar Zaporizjzja í nótt eftir rútuferð frá Kænugarði í gær. Roland staðfesti komu sína til Zaporizjzja í skilaboðum til handbolta.is í morgun. HC Motor...
- Auglýsing-

Handagangur í öskjunni í öðrum sigurleik Berserkja

Berserkir unnu ævintýralegan sigur á ungmennaliði Vals í Grill66-deild karla í handknattleik í Víkinni í gærkvöld, 28:27, en staðan í hálfleik var 15:13. Nokkur handagangur í öskjunni var á síðustu sekúndum leiksins. Tólf sekúndum fyrir leikslok og í jafnri...

Einn sá efnilegasti er á leiðinni til FH

Hinn efnilegi handknattleiksmaður úr HK, Einar Bragi Aðalsteinsson, er sagður gangi til liðs við FH eftir keppnistímabilið í Olísdeildinni í sumar. Frá þessu var greint á Vísir.is í gærkvöldi en Stefán Árni Pálsson stjórnandi Seinni bylgjunnar á Stöð2Sport sagði...

Molakaffi: Elvar, Arnar, Janus, Daníel, Teitur, Andrea, Ágúst, Felix, Finnur, Bjartur, Sóldís, Johansson

Elvar Örn Jónsson skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar fyrir lið Melsungen þegar það gerði jafntefli við Leipzig, 22:22, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Arnar Freyr Arnarsson skoraði ekki en lék til sín...

Tvö síðustu mörkin tryggðu ÍBV annað stigið

Leikmenn ÍBV skoruðu tvö síðustu mörkin í KA-heimilinu í kvöld og kræktu þar með í annað stigið í heimsókn sinni til KA, 32:32. Heimamenn voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:15. KA-menn geta nagað sig í handarbökin yfir...
- Auglýsing-

Sara Sif tryggði bæði stigin

Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir sá til þess að Valur fékk bæði stigin úr toppslag Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 25:24. Hún varði síðasta skot Framara að marki Vals á síðustu sekúndu leiksins. Mínútu áður hafði Thea Imani Sturludóttir...

Áttundi sigur Víkinga er staðreynd

Víkingur vann sinn áttunda leik í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. Víkingur vann ungmennalið Vals, 26:20, í Víkinni. Allur annar bragur er á Víkingsliðinu nú í vetur en það átti erfitt uppdráttar a.m.k. á tveimur undangengnum keppnistíðum. Víkingar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18223 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -