- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Mætt á ný eftir góða pásu

Landsliðskonan í handknattleik, Lovísa Thompson, lék á ný með Val í gær eftir að hafa tekið sér frí frá handknattleik síðan í byrjun október að hún tók þátt í landsleik Íslands og Svíþjóðar í Eskilstuna í Svíþjóð. Lovsía sagðist...

Dagskráin: Tekst Selfoss að nálgast ÍR? – Ekki er sopið kálið….

Áfram heldur keppni í Grill66-deild kvenna í kvöld með einum leik en flautað var til leiks í deildinni eftir jólaleyfi á síðasta fimmtudag. Í kvöld verður næst efsta lið deildarinnar, Selfoss, í eldlínunni þegar ungmennalið HK kemur í heimsókn...

Molakaffi: Arnór Þorri, Lauge, Ungverjar, Aron, Axel, Harpa Rut, Barthold, Porte

Arnór Þorri Þorsteinsson var útnefndur handknattleiksmaður ársins 2021 hjá Þór Akureyri við kjör á íþróttamönnum félagsins sem fram fór á dögunum.  Rasmus Lauge lék sinn fyrsta landsleik í 427 daga í gær þegar hann fór á kostum með danska landsliðinu...

Myndasyrpa: Valur – Stjarnan

Eins og handbolti.is greindi frá fyrr í kvöld þá vann Stjarnan lið Vals í hörkuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöll Valsara í kvöld, 26:25, í fyrsta leik liðanna í deildinni á nýju ári. https://www.handbolti.is/trjidji-sigur-stjornunnar-i-rod/ Hafliði Breiðfjörð, ritstjóri fotbolta.net og...
- Auglýsing-

Þriðji sigur Stjörnunnar í röð

Stjarnan fagnaði sínum þriðja sigri í röð í Olísdeild kvenna í kvöld er liðið lagði Val með eins marks mun, 26:25, í hörkuskemmtilegum leik í Origohöllinni á Hlíðarenda í 11. umferð deildarinnar og seinni leik dagsins í deildinni. Í...

Hildur stal boltanum – Fram fór með bæði stigin suður

Fram vann nauman sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 21:20, í æsispennandi leik í 11. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld. Hildur Þorgeirsdóttir sá til þess að Fram tók bæði stigin með sér suður. Hún stal...

ÍBV stendur vel að vígi eftir sjö mearka sigur

ÍBV stendur afar vel að vígi eftir sjö marka sigur á tékkneska liðinu Sokol Pisek, 27:20, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Síðari leikur liðanna fer fram í Eyjum á...

Leikir saltaðir í Þýskalandi

Leikjum sem fram áttu að fara í þýsku 1. deildinni í kvennaflokki í dag hefur verið frestað vegna smita hjá nokkrum liðum. Þar á meðal var viðureign BSV Sachsen Zwickau sem Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona leikur með. Það er...
- Auglýsing-

Hætt við leik hjá Erlingi og lærisveinum

Ekkert verður af síðari vináttulandsleik Svía og Hollendinga í handknattleik karla sem fram átti að fara í Alingsås í Svíþjóð í dag. Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson er þjálfari hollenska landsliðsins sem verður með íslenska landsliðinu í riðli á Evrópumeistaramótinu sem...

Allt er í sóma hjá landsliðinu

Allir leikmenn íslenska landsliðsins og starfsmenn fengu neikvæða niðurstöðu úr PCR prófi sem hópurinn gekkst undir í gær. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ í morgun. Þetta var þriðja PCR próf hópsins síðan á sunnudaginn. Þar með getur undirbúningur...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18338 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -