A-landslið karla
„Alls ekki einfaldur undirbúningur“
„Undirbúningurinn verður stuttur í alla enda,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is í gær. Eftir eina æfingu með 17 af 20 leikmönnum liðsins í fyrradag og með fullskipuðum hóp í tvígang í gær...
A-landslið karla
Fjórir urðu eftir heima – sextán fóru til Portúgal
Fjórir leikmenn úr æfingahópi landsliðsins í handknattleik karla sem æfir fyrir HM urðu eftir heima í morgun þegar 16 leikmenn auk þjálfara og starfsmanna héldu af stað áleiðis til Portúgal vegna leiks við landslið Portúgals í undankeppni EM...
A-landslið karla
Fáum að spila handbolta sem skiptir mestu
„Aðstæðurnar eru sérstakar þessa daga en eins og síðast þegar kom í leikinn við Portúgal þá er þetta bara test, sóttkví og æfingar. Maður verður að taka þessu,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is...
A-landslið karla
HM: Björgvin Páll Gústavsson
Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...
Efst á baugi
Víkingur skiptir um þjálfara
Kvennalið Víkings í handknattleik hefur fengið nýjan þjálfara fyrir átökin sem vonandi standa fyrr en síðar fyrir dyrum í Grill 66-deild kvenna. Sigurlaug Rúnarsdóttir hefur tekið við þjálfun meistaraflokks kvenna af Þór Guðmundssyni sem lætur af störfum vegna anna...
Efst á baugi
„Gerðum þetta aðeins of spennandi í lokin“
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í þýska 2. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau byrjuðu keppni af krafti í dag með mikilvægum sigri í toppbaráttu deildarinnar. Þær lögðu lið TG Nürtingen, 23:21, á útivelli og komust þar með upp í...
A-landslið karla
HM: Ágúst Elí Björgvinsson
Handbolti.is hefur í dag að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið...
Fréttir
Við ramman reip að draga
Landsliðskonurnar Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir léku báðar með Vendsyssel í dag þegar lið þeirra mætti Odense Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Eins og við mátti búast þá var við ramman reip að draga hjá leikmönnum Vensdsyssel...
A-landslið karla
Vill frekar leika handbolta á HM en æfa heima í Lemgo
„Aðstæðurnar er sérstakar, kannski mjög skrýtnar, en við munum gera það besta úr þessu öllum saman. Það er engin spurning,“ sagði Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik og markahæsti leikmaður þýsku 1. deildinnar í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann...
A-landslið karla
Byrjaði á HM í Afríku og enda kannski í Afríku
„Það fylgir því nokkur óvissa og kannski svolítið ævintýri að taka þátt í HM við þessar aðstæður sem ríkja í heiminum. Ég held að þetta verði skemmtilegt. Ævintýri út í óvissuna,“ sagði Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik í samtali...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14854 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -