Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Flutti ekki heim til að slaka á

„Lífið er aðeins öðruvísi. Það mun taka mig svolítinn tíma að aðlagast og koma mér aðeins inn í umhverfið hér heima,“ segir Rut Arnfjörð Jónsdóttir, 29 ára landsliðskona í handknattleik og nýr leikmaður KA/Þórs, sem flutti heim í sumar...

Íslendingar mættust – Stoilov er orðinn hress

Rhein-Neckar Löwen vann Balingen í úrslitaleik á sex liða æfingamóti sem staðið hefur yfir síðustu vikur og lauk í gær, 31:28. Oddur Gretarsson skoraði eitt af mörkum Balingen í leiknum. Alexander Petersson var ekki á meðal markaskorara hjá Löwen....

Ætlaði inn völlinn með grímu – myndskeið

Á sumum handboltaleikjum í Evrópu eru leikmenn með grímu þegar þeir sitja á varamannabekknum vegna reglna um covid19. Franska landsliðskonan Meline Nocandy fékk skyndilega skipun frá þjálfara sínum að fara inn á leikvöllinn þegar Metz sótti CSM Bucaresti...

Íslendingaslagur í Þórshöfn

Sannkallaður Íslendingaslagur var í dag í fyrstu umferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla þegar Neistin og KÍF frá Kollafirði leiddu saman hesta sína í Höllin á Hálsi í ÞórshöfnArnar Gunnarsson tók við þjálfun Neistans í sumar og fagnaði...
- Auglýsing-

Góður leikur dugði ekki

Það dugði KIF Kolding skammt að Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, átti góðan leik í dag þegar lið hans mætti Mors-Thy á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Kolding tapaði með fimm marka mun, 29:24.Ágúst Elí varði 10 skot og...

Daníel Freyr skellti í lás

Daníel Freyr Andrésson, handknattleiksmarkvörður sem lék með Val í fyrra og í hitteðfyrra, hóf keppni í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag með Guif Eskilstuna, og það með ekki neinni smá frammistöðu.Daníel Freyr stóð í marki Guif allan leikinn,...

Lygileg óheppni eða heppni – myndskeið

Vart er hægt að vera óheppnari með vítakast en leikmaður pólska liðsins Gwardia Opole var í kappleik fyrir helgina gegn Kochamoi handball í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik.Sjón er sögu ríkari. Þetta er hreint lýgilegt.https://twitter.com/Hballtransfers/status/1304745194559016961Danski handknattleiksmaðurinn Rasmus Boysen og...

Sara Dögg var allt í öllu

Keppnistímabilið í norsku B-deildinni í handknattleik kvenna hófst í dag þegar Íslendingalið, Volda, sótti tvö stig í greipar Nordstrand í Ósló, lokatölur 24:20. Sara Dögg Hjaltadóttir, fyrrverandi leikmaður Fjölnis, var allt í öllu hjá Volda í leiknum.Sara Dögg skoraði...
- Auglýsing-

Héðan og þaðan: Gorbok, Ragnar, Arnór Þór og Kraus

Hvít-rússneski handknattleiksmaðurinn Sergei Gorbok hefur ákveðið að hætta keppni. Hann tilkynnti í gær að nú væri mál til komið að leggja skóna á hilluna. Gorbok er 37 ára gamall og hefur leikið með mörgum af fremstu handknattleiksliðum Evrópu s.s....

Meiddist daginn fyrir leik

Markvörðurin efnilegi Adam Thorstensen, sem gekk til liðs við Stjörnuna frá ÍR í sumar, gat ekki tekið þátt í fyrsta leik liðsins í Olísdeildinni á föstudaginn eins og til stóð.Adam tognaði á æfingu á fimmtudaginn og verður frá...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13640 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -