- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Íslendingar verða andstæðingar í Evrópudeildinni

Dregið var í morgun í riðla  í Evrópudeildinni í handknattleik karla. Alls voru nöfn 24 liða í skálunum og voru þau dregin í fjóra sex liða riðla. Keppni í deildinni hefst 19. október og stendur yfir fram í mars...

Dagskráin: Sæti í úrslitaleik er í boði

Í kvöld er komið að undanúrslitaleikjum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik. Fjögur öflug lið reyna mér sér í tveimur leikjum í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Sigurlið kvöldsins mætast í úrslitaleik um bikarmeistaratitilinn 2021 á laugardaginn sem hefst klukkan 13.30 á...

Þrautreyndir þjálfarar hefja fjarþjálfun markvarða

„Keeper.is er fjarþjálfun fyrir markverði og er hugsuð sem viðbót við þá þjálfun sem er í gangi hjá félögunum. Þjálfunin getur þá sérstaklega gagnast þeim markvörðum sem ekki fá sérþjálfun hjá sínu félagsliði eða vilja fá meiri þjálfun til...

Molakaffi: Andrea, Örn, Magnús, Axel, Elías, Sara, Birta, Daníel, Aron

Andrea Jacobsen skoraði fimm mörk fyrir Kristianstad þegar liðið vann Lugi, 37:23, í fyrri viðureign liðanna í sænsku bikarkeppninni í gærkvöld. Síðari viðureignin verður í Lundi á laugardaginn. Örn Vésteinsson Östenberg skoraði fimm mörk fyrir Tønsberg Nøtterøy í norsku úrvalsdeildinni...
- Auglýsing-

Komumst ekki upp með mörg mistök

„Leikurinn við Hauka í deildinni um síðustu helgi sýndi að það vantar meiri stöðugleika hjá okkur. Honum verðum við meðal annars að ná fram gegn Val í undanúrslitaleiknum í Coca Cola-bikarnum til þess að vinna,“ sagði hin þrautreynda handknattleikskona...

Bið Zagreb eftir stigi er lokið

Orri Freyr Þorkelsson kom lítið við sögu í kvöld þegar lið hans Elverum krækti í eitt stig í heimsókn sinni til HC PPD Zagreb í höfuðborg Króatíu, 27:27. Zagreb-liðið var þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:11. Þetta...

Mark Hauks skipti sköpum – firn urðu í Veszprém

Íslendingarnir Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson fögnuðu sigri með samherjum sínum í Vive Kielce í kvöld er þeir sóttu Motor Zaporozhye heim í þriðju umferð Meistaradeildar karla í handknattleik, 26:25, í hörkuleik í Zaporozhye í Úkraínu. Roland Eradze...

Eltingaleikur eða hnífjöfn viðureign

„Annað hvort eru leikir Vals og Fram jafnir eða þá að við lendum í eltingaleik við Framliðið. Þannig finnst mér leikir okkar og Fram hafa verið síðustu ár,“ sagði Lovísa Thompson, landsliðskona og leikmaður Vals, þegar handbolti.is hitti hana...
- Auglýsing-

Sagan segir að ýmislegt getur gerst í bikarkeppninni

FH á núna sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í kvennaflokki, Coca Cola-bikarnum, í fyrsta sinn frá árinu 2012. Fanney Þóra Þórsdóttir, fyrirliði FH-inga, segir mikla tilhlökkun ríkja í herbúðum FH fyrir undanúrslitaleiknum við Íslandsmeistara KA/Þórs sem hefst klukkan 20.30 á...

Tandri Már og Bergvin Þór gjaldgengir í undanúrslitum

Þrjú erindi voru tekin fyrir á fundi aganefnda HSÍ í gær og lauk þeim öllum án úrskurðar um leikbann en hlut að málum áttu m.a. tveir leikmenn sem taka þátt í undanúrslitaleikjum Coca Cola bikars karla í handknattleik í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18238 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -