- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Viktor Gísli fékk tækifæri í sigurleik í Holstebro

Viktor Gísli Hallgrímsson fékk tækifæri til að standa á milli stanganna í marki GOG þegar liðið vann TTH Holstebro, 37:28, í annarri umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var í Holstebro á Jótlandi. Viktor Gísli var í marki GOG...

Myndskeið: Dramatískt jafntefli í Íslendingaslag

Jafntefli varð í einvígi Íslendingaliðanna Lemgo og MT Melsungen í fyrstu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld, 26:26. Lukas Hutecek tryggði Lemgo annað stigið þegar hann jafnaði metin þremur sekúndum fyrir leikslok í hnífjöfnum og dramatískum...

Félagaskiptin renna í gegn

Nú þegar styttist í að handknattleikurinn fari á fulla ferð hér á landi þá er líflegt á félagaskiptamarkaðnum. Flautað verður til leiks í Coca Cola bikarnum á morgun og í Olísdeildinni þegar kemur fram undir aðra helgi. Félögin eru...

Hleypur á snærið hjá Íslandsmeisturunum

Íslandsmeistarar KA/Þór í handknattleik kvenna hafa fengið liðsstyrk í dönsku handknattleikskonunni Sofie Søberg Larsen. Frá því er greint á Akureyri.net. Larsen, sem er 25 ára gömul, hefur þegar fengið félagaskipti til meistaranna frá H71 í Færeyjum þar sem hún lék...
- Auglýsing-

Fjórtán Íslendingar í sterkustu deild Evrópu

Flautað verður til leiks í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld sem er að margra mati sterkasta deildarkeppni Evrópu í karlaflokki. Fimm leikir verða á dagskrá í dag en fyrstu umferð lýkur á morgun með fjórum viðureignum. Átján lið...

Kannski erfitt andlega en að sama skapi lærdómsríkt

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur ekki fengið mörg tækifæri með danska úrvalsdeildarliðinu GOG í upphafsleikjum keppnistímabilsins. Norski landsliðsmarkvörðurinn Torbjørn Bergerud virðist eiga sviðið um þessar mundir en hann gekk til liðs við GOG í sumar frá Flensburg. Viktor Gísli lætur...

FH-ingar stefna ótrauðir til Minsk – leika heima og að heiman

FH-ingar halda ótrauðir áfram að búa sig undir ferð til Hvíta-Rússlands í næsta mánuði þar sem þeirra bíður leikur við SKA Minsk í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í karlaflokki. Hvíta-Rússland er eingangrað um þessar mundir og samgöngur við landið eru...

Ósk Bjarka Más rættist

„Það er ótrúlega gaman að fá að koma heim og spila einn leik. Valur líka með frábært lið þannig þetta verða vonandi skemmtilegir leikir,“ sagði Bjarki Már Elísson, leikmaður þýsku bikarmeistaranna Lemgo við handbolta.is eftir að Lemgo dróst á...
- Auglýsing-

Molakaffi: Valgeir, Vængir, þjálfaramál Kórdrengja, Tomori, annir hjá Axel

Valgeir Gunnlaugsson hefur gengið til liðs við Vængi Júpiters í Grill66-deildinni. Valgeir lék á síðasta ári með Kríu. Hann er annar fyrrverandi leikmaður Kríu sem skiptir yfir í raðir Vænganna á skömmum tíma.  Handknattleiksmenn hafa sogast að Vængjum síðustu...

Mega leika með tveimur liðum í sömu bikarkeppninni

Þeir leikmenn sem tóku þátt í leikjum í 32-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik á síðasta keppnistímabili og skiptu um félag í sumar verða gjaldgengir með sínu nýja liði þegar þráðurinn verður tekinn í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarnum...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18196 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -