- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hægt að fá uppeldisbætur vegna áhugamanna

Gerðar hafa verið breytingar á reglum um uppeldisgjald sem félög geta innheimt þegar leikmenn komast á atvinnumannasamning erlendis. Breytingin felur í sér að nú verður hægt að rukka um uppeldisbætur fyrir leikmenn sem hafa verið á áhugamannasamningi hjá félagi...

Katrín Helga verður áfram á Nesinu

Katrín Helga Sigurbergsdóttir hefur gert nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Helga er 19 ára gömul og leikur aðallega sem vinstri skytta. Hún var næstmarkahæsti leikmaður Gróttuliðsins á nýliðnu keppnistímabil með 86 mörk í 16 leikjum auk...

Hólmfríður Arna bætist í hópinn

Hólmfríður Arna Steinsdóttir hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Hólmfríður, sem er aðeins 17 ára, er leikstjórnandi og spilaði með Selfoss tímabilið 2019-20.  Hólmfríður er uppalin í Eyjum og lék með ÍBV á síðasta tímabili.  Þá hefur...

Rúnar varð í öðru sæti

Rúnar Sigtryggsson hafnaði í öðru sæti í kjöri á þjálfara ársins í þýsku 2. deildinni í handknattleik en kjörgengir voru þjálfarar deildarinnar og forsvarsmenn félaganna sem eiga lið í deildinni. Torsten Jansen þjálfari HSV Hamburg varð efstur í kjörinu...
- Auglýsing-

Þrír Íslendingar á meðal fimm efstu

Þjóðverjinn Marcel Schiller, leikmaður Göppingen, og Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður og liðsmaður SC Magdeburg, berjast um markakóngstitilinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik í lokaumferðinni sem fram fer á sunnudaginn. Schiller skoraði 14 mörk í gær þegar Göppingen vann...

Molakaffi: Zein, Aron, æfingaleikur, Roy, Zvizej, Petkovic, Kuleshov

Fréttavefurinn handball-arabic greindi frá því í gær samkvæmt heimildum þá hafi forráðamenn Barcelona í hyggju að krækja í Egyptann Ali Zein. Hann eigi að kom í stað Arons Pálmarssonar sem yfirgefur Katalóníuliðið í sumar. Zein er 31 árs gamall...

Eitt mark skilur að Ómar Inga og Schiller fyrir lokaumferðina

Það stefnir í æsilega spennu um markakóngstitilinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar lokaumferð deildarinnar fer fram á sunnudaginn. Aðeins munar einu marki á Marcel Schiller leikmanni Göppingen og Ómari Inga Magnússyni eftir að báðir léku með liðum...

Kríumenn fá ekki inni á Seltjarnarnesi

Grótta hefur tilkynnt forráðamönnum Kríu að þeir fá ekki tíma í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, Hertzhöllinni, á næsta vetri til þess að stunda æfingar og keppni í Olísdeild karla. Daði Laxdal Gautason, leikmaður Kríu og einn forsvarsmanna liðsins, staðfesti þetta...
- Auglýsing-

Ólafur fer ekki fet

Ólafur Brim Stefánsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Gróttu. Hann kom til félagsins frá Val fyrir ári og lék stórt hlutverk á nýliðinni leiktíð í miðju varnarinnar. Þess utan skoraði Ólafur 47 mörk í 22 leikjum...

„Tók mikinn framfarakipp á þessari leiktíð“

„Ég mjög ánægð og stolt með þessa viðurkenningu. Hún er afrakstur mikillar vinnu sem ég hef lagt af mörkum síðasta árið,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir hægri hornamaður Íslandsmeistara KA/Þórs í samtali við handbolta.is í gær eftir að hún var...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18169 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -