- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tap er vatn á myllu Íslendinga – spenna í lokaumferð

Ekki er öll von úti hjá Íslendingaliðinu Gummersbach eftir að annar helsti keppinautur þess um annað af tveimur efstu sætum þýsku 2. deildarinnar, N-Lübbecke, tapaði viðureign sinni í næsta síðustu umferð í kvöld. Á sama tíma unnu liðsmenn Gummersbach...

Annar bikar er innan seilingar hjá Arnóri

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold leikur á morgun þriðja úrslitaleikinn á viku þegar það mætir Mors-Thy í úrslitum dönsku bikarkeppninnar í karlaflokki. Aalborg lagði í dag GOG, með Viktor Gísla Hallgrímsson landsliðsmarkvörð innanborðs, 35:31, í undanúrslitum Jyske Bank Boxen í...

Jafnaði metin við Baldvin en Nína Kristín á metið

Róbert Aron Hostert fetaði í gærkvöld i fótspor Baldvins Þorsteinssonar þegar hann varð Íslandsmeistari með þriðja liðinu á ferlinum. Róbert Aron vann fyrst titilinn með Fram 2013 og síðar með ÍBV í tvígang áður en hann var í sigurliði...

„Valsmenn unnu verðskuldað“

„Það er rosalega súrt að tapa eftir það sem á undan er gengið,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari deildarmeistara Hauka, eftir tap fyrir Val í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik í gærkvöld á heimavelli. Haukar töpuðu báðum leikjunum fyrir Val. Eftir...
- Auglýsing-

Molakaffi: Anton, Alexander, Vignir, Óskar, Guðni og Guðni, Björgvin, Andri, Orri og fleiri

Anton Rúnarsson var útnefndur mikilvægasti leikmaður úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik sem lauk í gærkvöld með því að Anton og samherjar í Val tóku við Íslandsbikarnum eftir tvo sigurleiki á Haukum í úrslitum. Leikurinn í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í...

Myndaveisla: Valur Íslandsmeistari

Valur vann í kvöld Íslandsmeistaratitilinn í 23. sinn í karlaflokki og að þessu sinni eftir tveggja leikja einvígi við deildarmeistara Hauka. Valur vann báða leikina á sannfærandi hátt. Ljósmyndarinn Björgvin Franz Björgvinsson var með myndavél sína á lofti í...

Þetta kallast toppurinn

„Þetta er það sem maður kallar toppinn,“ sagði glaðbeittur Vignir Stefánsson, hornamaður Íslandsmeistara Vals, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann hafði tekið við Íslandsbikarnum með samherjum sínum eftir annan sigur þeirra á deildarmeisturum Hauka í Schenkerhöllinni...

„Ég er bikaróður, dýrka þessar stundir“

„Við vorum massívir og flottir frá byrjun úrslitakeppninnar. Við stefndum allir að sama markmiði,“ sagði Róbert Aron Hostert leikmaður Vals, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hann varð Íslandsmeistari í handknattleik með samherjum sínum og í fjórða...
- Auglýsing-

Skiptir mig mjög miklu máli

„Heilt yfir vorum við stórkostlegir í þessari úrslitarimmu og reyndar bara í úrslitakeppninni eins og hún lagði sig,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals við handbolta.is í kvöld eftir að lið hans hafði tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla...

Valur Íslandsmeistari í 23. sinn

Valur er Íslandsmeistari í handknattleik karla 2021 eftir að hafa lagt deildarmeistara Hauka í tveggja leikja rimmu, samtals 66:58, þar af 34:29 í þeirri seinni í kvöld í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði. Valur vann báða leiki liðanna og...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18165 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -