- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÓL: Stóðu í meisturunum í 40 mínútur

Ekki tókst portúgalska landsliðinu að leggja stein í götu ólympíu- og heimsmeisturum Dana í viðureign liðanna í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í morgun, lokatölur 34:28. Danska liðið var marki yfir í hálfleik, 20:19, og hefur þar með átta stig...

ÓL: Frakkar skelltu Evrópumeisturunum

Frakkar unnu Evrópumeistara Spánverja örugglega í uppgjöri taplausu liðanna tveggja sem voru þau einu taplausu í A-riðli fyrir viðureignina í nótt. Franska liðið tók forystuna strax í fyrri hálfleik og var með sex marka forskot að honum loknum, 18:12,...

ÓL: Egyptar léku Svía grátt

Egyptar tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í morgun þegar þeir léku Svía grátt í uppgjöri liðanna í B-riðli í Tókýó, 27:22. Egypska liðið komst þar með upp í annað sæti og stendur vel...

ÓL: Er mjög stórt fyrir Barein

„Þetta er mjög stórt fyrir Barein og það var talsverð pressa á okkur að vinna og því var afar kærkomið að standa undir þeirra pressu. Reyndari leikmenn tókst að standast álagið þegar mest á reyndi,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari...
- Auglýsing-

ÓL: Taugarnar voru kannski aðeins of þandar

„Aron var með sína menn vel stillta í leiknum og þeir voru örlítið betri en við í dag,“ sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, við handbolta.is í morgun eftir að hans menn töpuðu fyrir Barein sem Aron...

Molakaffi: Reistad, Andersson, Aron

Norska stórskyttan Henny Reistad fékk þungt högg á hægri öxlina síðla í viðureign Noregs og Svartfjallalands í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í gær og varð að fara af leikvelli. Kom hún ekkert meira við sögu í leiknum. Hafði hún þá skorað...

ÓL: Úrslit, staðan og næstu leikir – konur

Þrjár umferðir eru að baki í kvennaflokki í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Hér fyrir neðan eru úrslit leikja til þessa og staðan í riðlunum tveimur ásamt næstu leikjum. Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni. A-riðill:Holland – Japan 32:21.Svartfjallaland – Angóla...

ÓL: Wanne hefur verið atkvæðamestur

Norðurlandabúar eru í þremur efstu sætum á lista yfir markahæstu leikmenn í handknattleikskeppni Ólýmpíuleikanna eftir þrjár umferðir af fimm í riðlakeppni leikanna. Svíinn Hampus Wanne er efstur. Hann hefur skoraði 26 mörk, þar af skoraði hann 13 mörk í...
- Auglýsing-

ÓL: Ryde bjargaði öðru stiginu

Jessica Ryde, markvörður, var hetja Svía þegar hún varði vítakast er leiktíminn var úti í leik við Frakka í 3.umferð handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Tókýó. Þar með tryggði hún sænska landsliðinu annað stigið, 28:28, og áframhaldandi veru í...

Landsliðsmarkvörður Japans mætir á Hlíðarenda

Japanski landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik karla, Motoki Sakai, hefur skrifað undir eins árs samning við Val og gengur til liðs við félagið að loknum Ólympíuleikum. Valur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í dag. Motoki er fæddur í nóvember árið...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18551 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -