- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Góður leikur Ómars Inga

Ómar Ingi Magnússon skoraði níu mörk, þar af fjögur úr vítaköstum í dag fyrir Magdeburg á heimavelli er liðið tapaði naumlega fyrir Leipzig, 34:33, í þýsku 1.deildinni í handknattleik. Ómar Ingi jafnaði metin, 33:33, þegar ein og hálf mínúta...

Sigurinn dugði ekki til

Sveini Jóhannssyni og samherjum í SönderjyskE tókst ekki að krækja í sæti í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handknattleik í dag þrátt fyrir að þeir ynnu Ágúst Elí Björgvinsson og félaga í Kolding með tíu marka mun, 39:29, í...

Vonir Framara dvína

Möguleikar Fram á sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik dvínuðu talsvert í dag þegar liðið tapaði fyrir Selfossi, 32:28, í Hleðsluhöllinni á Selfossi. Fram er þar með fjórum stigum á eftir KA sem er í áttunda sæti og...

„Þetta er bara alveg geggjað“

„Þetta er bara alveg geggjað. Ég er bara mjög sátt, er hreinlega í skýjunum,“ sagði Harpa Valey Gylfadóttir, annar af tveimur markahæstu leikmönnum ÍBV í dag þegar liðið vann Stjörnuna öðru sinni, 29:26, og tryggði sér um leið sæti...
- Auglýsing-

Vonsvikin með niðurstöðuna – er stolt af liðinu

„Sóknarleikurinn var mjög striður og erfiður hjá okkur eins og síðast,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, og var eðlilega vonsvikin eftir að lið hennar tapaði öðru sinni fyrir ÍBV í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í...

ÍBV sendi Stjörnuna í sumarfrí

ÍBV er komið í undanúrslit í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna eftir að hafa lagt Stjörnuna öðru sinni í 1. umferð úrslitakeppninnar í TM-höllinni í Garðabæ í dag, 29:26. Eftir sigur ÍBV í fyrsta leiknum í Eyjum á fimmtudaginn varð Stjarnan...

Viljum ná þeim stóra í lokin

„Tímabilið hefur verið sérstakt og þessi titill er uppskera þess en við viljum halda áfram og ná þeim stóra í lokin,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í...

Næst verðum við að stíga yfir þröskuldinn

„Hér eru á ferðinni tvö jöfn lið eins og úrslit leikja okkar við Gróttu hafa sýnt á keppnistímabilinu. Næsta verkefni okkar er stíga yfir þröskuldinn og vinna Gróttu á útivelli. Fram til þessa höfum við unnið heimaleiki okkar við...
- Auglýsing-

Kemur ekki röðin næst að okkur?

„Við fengum sex á móti fimm stöðu þegar fimm sekúndur voru eftir. Ég var þá búinn að spandera öllum leikhléum í tóma vitleysu fyrr í leiknum og gat þar af leiðandi ekki lagt á ráðin. Því fór sem fór,“...

Alls ekkert sjálfgefið að koma upp og halda sætinu

„Nú er þungu fargi af okkur létt eftir að hafa tryggt áframhaldandi veru í Olísdeildinni,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu við handbolta.is, eftir sigur liðsins á Þór Akureyri í Olísdeildinni, 27:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í gær. „Að baki...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18147 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -