- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Misstum stjórn á leiknum

„Mér fannst við gera margt vel í leiknum en það sem situr í mér er kafli í lok fyrri hálfleiks þar sem við áttum marga mjög slæma tæknifeila með þeim afleiðingum að FH-ingar refsuðu okkur illa. Á þessum tíma...

Sjötíu marka leikur í Eyjum

Theodór Sigurbjörnsson og Dagur Arnarsson fóru fyrir liði ÍBV þegar það vann Stjörnuna í hörkuleik í Vestmannaeyjum í dag í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 36:34. Theodór skoraði 10 mörk í 12 skotum og Dagur sex mörk auk...

Hafdís tekur slaginn í Safamýri

Handknattleiksmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir hefur ákveðið að leika með Fram á næsta keppnistímabili. Hún hefur gert þriggja ára samning við Safamýrarliðið sem hún kvaddi á haustmánuðum og gekk til liðs við Lugi. Hjá Lugi lenti Hafdís fljótlega í erfiðum meiðslum...

Óþarflega stórt tap hjá Gróttu

Valur vann þriðja leikinn í röð í Olísdeild karla í dag er liðið lagði Gróttu með 12 marka mun, 36:24, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valsmenn voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Valur er þar með í...
- Auglýsing-

Fengum stigin sem við vildum fá

„Við fengum stigin tvö sem við vildum sækja með miklum vilja í lokin,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, í samtali við handbolta.is eftir þriggja marka sigur FH á Aftureldingu, 30:27, í 19. umferð Olísdeildar karla í Kaplakrika í dag. „Það...

Markvörður frá Fram til Vals

Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir gengur til liðs við Val í sumar en hún hefur frá áramótum verið í herbúðum Fram. Hún hefur skrifað undir þriggja ára samning við Valsliðið og kemur í stað Margrétar Einarsdóttur sem samdi við Hauka...

Döhler slökkti vonir Aftureldingar

Markvörðurinn Phil Döhler reið baggamuninn fyrir FH-inga er þeir lögðu Aftureldingu með þriggja marka mun, 30:27, í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í upphafsleik 18. umferðar. FH var með fjögura marka forskot í hálfleik, 17:13. Döhler varði vítakast og...

Harpa Rut vann bikarinn í Sviss

Harpa Rut Jónsdóttir handknattleikskona frá Akureyri varð í gær svissneskur bikarmeistari í handknattleik með liði sínu LK Zug en liðið hefur bækistöðvar nærri Luzern. LK Zug vann SPONO Eagles, 29:26, í úrslitaleik. Grunninn að sigrinum lagði LK Zug í...
- Auglýsing-

Risastórt skref fyrir KA/Þór

„Það var sætt að klára þetta. Við sýndum ótrúlegan karakter í síðari hálfleik eftir að hafa leikið illa í þeim fyrri það sem við vorum alltaf á eftir,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari nýbakaðra deildarmeistara KA/Þórs í Olísdeild kvenna,...

Dagskráin: Fimm leikir hjá körlunum

Fimm leikir eru á dagskrá í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í dag. Flautað verður til leiks klukkan 14 með viðureign FH og Aftureldingar klukkan 14. Tveimur stundum síðar hefjast fjórir leiki. Sjötta og síðasta viðureign 19. umferðar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18142 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -