- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Spiluðu eina sókn og eina vörn með of marga menn

„Við vorum að spila langt undir pari í fyrri hálfleik og Fjölnir með verðskuldaða forystu. Það var eins og við værum ekki mættir til leiks,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, eftir nauman sigur á Fjölni, 25:24, í Grill...

Ungmenni Vals og Hauka tryggðu sér tvö stig hvort

Ungmennalið Vals vann öruggan sigur á ungmennaliði Fram í Safamýrinni í kvöld í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla. 26:19 eftir að hafa verið með tveggja marka forskot í hálfleik, 14:12. Á sama tíma gerði ungmennalið Hauka góða ferð...

HK-ingar náðu fram hefndum

Leikmenn Kríu voru toppliði HK ekki mikil fyrirstaða í kvöld er liðin leiddu saman hesta sína í Hertzhöllinni í 14. umferð Grill 66-deildar. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru HK-ingar talsvert sterkari í síðari hálfleik og unnu með níu marka...

Náðu að hanga á sigrinum eins og hundur á roði

Víkingum tókst á ótrúlegan hátt að knýja fram sigur í viðureign sinni við Fjölni í Grill 66-deild karla í handknattleik í Víkinni í kvöld. Þeir voru fimm mörkum undir í hálfleik, 14:9, og tveimur mönnum færri síðustu mínútuna og...
- Auglýsing-

Fjórar þjóðir til viðbótar öruggar áfram inn á EM

Rússar, Danir, Norður-Makedóníumenn og Svíar tryggðu sér í kvöld farseðilinn í lokakeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu í janúar á næsta ári. Bætast þau í hóp með þýska landsliðinu og serbneska sem eru...

Finnur í þjálfarateymi færeyska landsliðsins

Finnur Hansson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari færeyska kvennalandsliðsins í handknattleik. Tekur hann við starfinu af Julian Johansen. Finnur verður þar með samstarfsmaður Dragan Brljevic, landsliðsþjálfara sem tók við þjálfun færeyska kvennalandsliðsins á síðasta ári af Ágústi Þór Jóhannssyni....

Elvar Örn bestur í Tel Aviv – myndskeið úr leiknum

Elvar Örn Jónsson var besti leikmaður íslenska landsliðsins í sigurleiknum á ísraelska landsliðinu í Tel Aviv í gær í undankeppni EM. Þetta er niðurstaða tölfræðiveitunnar HBStatz sem tekið hefur saman helstu tölfræðiþætti leiksins. Viggó Kristjánsson var besti sóknarmaður íslenska...

Tileinkuðu sigurinn nýjum meðlimi Gróttufjölskyldunnar

Grótta treysti stöðu sína í fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna með öruggum sigri á Fylki/Fjölni, 30:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Heimaliðið var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Grótta hóf leikinn af krafti og náði yfirhöndinni snemma leiks...
- Auglýsing-

„Nögum okkur í handabökin“

„Við vorum í kjörstöðu til að vinna leikinn. Nú verðum við öll sem eitt að horfa í eigin barm eftir þetta,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs við handbolta.is í gærkvöld eftir sannkallað vonbrigða jafntefli við Stjörnuna í Olísdeild...

Ísak heldur sínu striki

Ísak Rafnsson er síður en svo á leiðinni úr Kaplakrika þar sem hann hefur leikið með FH allan sinn feril, að einu ári undanskildu, er hann var í herbúðum Tirol í Austurríki, leiktíðina 2018/2019. Í morgun greindi Handknattleiksdeild...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18198 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -