- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Samherji Donna úr leik, Jakobsen neikvæður, Simonet frá, sáu það á netinu

Franski landsliðsmarkvörðurinn Wesley Pardin meiddist illa á hægra hné eftir 20 mínútna leik gegn Sviss í gær eftir að Cedrie Tunowski skall á fótlegg hans. Tveir samherjar Pardin urðu að bera hann af leikvelli og ljóst er að hnéið...

„Þetta var þvílíkt högg“

Elvar Örn Jónsson er lurkum laminn eftir leikinn við Marokkó í kvöld. Í tvígang fékk hann að finna fyrir hörku Marokkóbúana, fyrst snemma leiks, þegar hann var sleginn á kinnina og nefið og síðan aftur í síðari hálfleik þegar...

HM: Úrslit dagsins, staðan í riðlum og í milliriðlum

Í kvöld lauk keppni í fjórum riðlum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi og ljóst hvaða lið verða saman í riðli í milliriðlakeppni mótsins sem hjá neðangreindum liðum hefst á miðvikudaginn. Í milliriðli þrjú verða Frakkland, Noregur og Sviss...

Á vel við mig ef það er smáhiti í leikjunum

„Það á vel við mig að spila þegar það er svolítill hiti í leiknum. Ég hef ekkert á móti því að vera í hasarnum svo þetta var gaman,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, glaður í bragði eftir góðan leik...
- Auglýsing-

„Nýtti mínar mínútur vel“

„Ég nýtti mínar mínútur vel. Fékk fjórar eða fimm mínútur og skorað tvö mörk,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, Donni, sem lék sinn fyrsta leik á heimsmeistaramóti A-liða og skoraði sín fyrstu mörk í sigri Íslands á Marokkó í lokaleiknum...

Mæta Sviss á miðvikudagskvöld

Eftir að ljóst varð að íslenska landsliðið tryggði sér í kvöld sæti í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins með því að hafna í öðru sæti í F-riðli þá er ljóst að liðið mætir Sviss í fyrstu umferð. Liðin úr F-riðli krossa við...

Stimpluðu sig af öryggi inn í milliriðla

Íslenska landsliðið í handknattleik tryggði sér sæti í milliriðlakeppni HM í handknattleik í kvöld með sigri á landsliði Marokkó, 31:23, í New Capital Sports Hall í Kaíró. Fyrir utan upphafs mínúturnar var íslenska landsliðið með tögl og hagldir í...

Portúgal og Frakklandi áfram með fullt hús stiga

Portúgal verður efst í F-riðli og fer áfram í milliriðil með fjögur stig. Þessi staðreynd lá fyrir nú í kvöld eftir öruggan sigur portúgalska landsliðsins á landsliði Alsír í fyrri leik F-riðils heimsmeistaramótsins, 26:18. Portúgal var með fimm marka...
- Auglýsing-

Ísland – Marokkó, kl. 19.30 – tölfræðiuppfærsla

Ísland og Marokkó mætast í þriðju umferð F-riðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í New Capital Sports Hall í Kaíró klukkan 19.30. Hér fyrir neðan er hægt að fylgjast með tölfræði uppfærslu HB Statz frá leiknum. https://hbstatz.is/LandslidKarlaLiveReport.php?ID=10777

Alfreð hugsar bara um einn leik í einu

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, segist ekki vita hvað geti talist raunhæft markmið fyrir þýska landsliðið á heimsmeistaramótinu sem nú stendur yfir í Egyptalandi en Alfreð er í hressilegu viðtali við akureyri.net í dag.„Við gefum að minnsta...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18229 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -