- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Halldór í milliriðil með Barein – Íslendingaslagur í aðsigi

Halldór Jóhann Sigfússon stýrði landsliði Barein til sigurs á Kongó í lokaumferð D-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í Egyptalandi í kvöld, 34:27. Þar með tryggði Barein sér sæti í milliriðlakeppni mótsins og mætir liðum um C-riðli. Þar með er ljóst...

Fluttu sig inn á Giza-sléttuna fyrir leikinn við Sviss – myndir

Íslenska landsliðið í handknattleik flutti sig um set í dag. Yfirgaf hótelið sem það hefur dvalið á í rúma viku í New Capital borgarhlutanum í Kaíró og kom sér fyrir á hóteli nærri Giza-sléttunni ekki langt frá þeim stað...

Ég hlakka til leikjanna

„Nú erum við að komast í keppni eins og á EM þar sem hver andstæðingur er sterkur og leikur handknattleik sem maður þekkir betur,“ sagði Alexander Petersson, landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli við hótel íslenska...

„Ég er stoltur af strákunum“

„Við erum gríðarlega stoltir af árangri okkar. Jafntefli við Króata í fyrstu umferð gerir árangurinn ennþá stærri vegna þess að nú förum við með stig áfram inn í milliriðilinn,“ sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í samtali við handbolta.is rétt...
- Auglýsing-

Dagur kominn með japanska landsliðið í milliriðla

Dagur Sigurðsson er kominn með japanska landsliðið í handknattleik karla í millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í Egyptalandi. Japan vann fyrir stundu Angóla, 30:29, í hörkuleik í Alexandríu í C-riðli keppninnar. Japan fer þar með áfram úr C-riðli með eitt stig eftir...

Bjarki Már er efstur eftir þrjá leiki

Tölfræðiveitan HBStatz hefur tekið saman einkunnir leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik sem nú tekur þátt í heimsmeistaramótinu eftir þrjá fyrstu leikina. Einkunninn er byggð á ýmsum tölfræðiþáttum sem HBStatz hefur tekið saman í hverjum leik íslenska liðsins á mótinu.Samkvæmt...

HM: Læknir sænska landsliðsins í einangrun

Kórónuveiran gerir ekki mannamun. Enginn er óhultur fyrir henni eins og læknir sænska landsliðsins í handknattleik karla, Daniel Jerrhag, hefur fengið að finna fyrir. Hann er nú kominn í einangrun eftir að hafa greinst jákvæður við skimun. Jerrhag fór...

Konurnar taka upp þráðinn

Fyrirhuguð var heil umferð með fjórum leikjum í Olísdeild kvenna í kvöld en þegar hefur tveimur leikjum verið slegið í á frest. Viðureign Fram og Stjörnunnar sem fram átti að fara í Framhúsinu í kvöld var frestað strax á...
- Auglýsing-

„Ég er einfaldlega að lifa drauminn“

„Það hefur verið skemmtilegt að takast á við nýja hluti, flytja til útlanda og búa einn. Maður hefur þroskast mikið á hálfu ári. Það alltaf gaman að takast á við eitthvað nýtt og spennandi,“ sagði Eyjapeyinn Elliði Snær Viðarsson...

HM: Leikir á lokadegi riðlakeppninnar

Sjö leikir fara fram á lokakeppnisdegi riðlakeppni HM í handknattleik karla. Áttundi leikurinn, milli Grænhöfðaeyja og Úrúgvæ var felldur niður eftir að landslið Grænhöfðaeyja varð að draga sig úr keppni í gær. Spenna er enn fyrir hendi þar sem...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18230 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -