- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þriðji sigurleikurinn í röð

Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg virðist vera vaknað af dvala. Í kvöld vann liðið sinn þriðja leik í röð í dönsku úrvalsdeildinni og virðist til alls líklegt að blanda sér í baráttuna um sæti í úrslitakeppninni þegar fjórar umferðir eru eftir af...

Máttu gera sér annað stigið að góðu

Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar í Magdeburg fengu eitt stig í heimsókn sinni til Wetzlar í kvöld, 24:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Magdeburg var með tveggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik 12:10.Ómar Ingi...

Verður í sóttkví yfir jólin

Janus Daði Smárason er kominn í sóttkví eins og aðrir leikmenn Göppingen. Sennilegt er að þeir verði að dúsa í henni árið á enda. Ekki vegna þess að smit hafi komið upp í liðinu heldur eftir að smit greindist...

Viktor Gísli og félagar lentu í kröppum dansi

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG halda efsta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir nauman sigur á næst neðsta liði deildarinnar, Ringsted, 33:31, á heimavelli Ringsted í kvöld. Á sama tíma vann lið Aalborg, ríkjandi meistari, Svein Jóhannsson...
- Auglýsing-

Óábyrgt að halda EM leikjum og HM til streitu

„Mín skoðun er sú að það sé óábyrgt eins og ástandið er að leika tvo leiki í undankeppni EM í byrjun janúar og ætla sér til viðbótar að halda heimsmeistaramót í handknattleik í framhaldinu,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari...

Viggó trónir áfram á toppnum

Viggó Kristjánsson, leikmaður Stuttgart og landsliðsmaður, er efstur á lista yfir þá sem skorað hafa flest mörk í þýsku 1. deildinni þegar stór hluti liða í deildinni hefur lokið 14 umferðum af þeim 38 sem eru áformaðar. Viggó er...

Molakaffi: Á fullu eftir veikindi, Rød verður heima, þjálfari í veikindaleyfi, arftaki Lazarov fundinn

Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar hjá svissneska meistaraliðinu Kadetten eru komnir á fulla ferð á nýjan leik eftir að hafa jafnað sig af kórónuveirusmiti sem lagðist á herbúðir liðsins fyrir rúmum mánuði. Nú leika þeir orðið annan hvern dag eða því...

Veirunni slær á ný niður í herbúðir Íslendingaliðs

Aftur á ný hefur kórónuveirunni slegið niður í herbúðir þýska handknattleiksliðsins MT Melsungen, þar sem Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari, er í þjálfarastól og Arnar Freyr Arnarsson, landsliðsmaður, leikur með.Í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í kvöld segir að...
- Auglýsing-

Fyrirliðinn hrósar Þóri í hástert

Hin þrautreynda norska handknattleikskona Camilla Herrem hrósaði Þóri Hergeirssyni landsliðsþjálfara í hástert eftir að norska landsliðið varð Evrópumeistari í handknattleik kvenna í gær. Herrem, sem hefur meira og minna átt sæti í norska landsliðinu í 14 ár og tekið...

Unnu Íslendingaslag eftir brottrekstur þjálfarans

Tveimur dögum eftir að forsvarsmenn IFK Kristianstad sögðu upp þjálfaranum, Ljubomir Vrjanes, eftir slakt gengi í síðustu leikjum risu leikmenn liðsins upp á afturlappirnar og unnu Alingsås með fjögurra marka, 31:27, á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18207 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -