- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Aldrei vafi í Álaborg

Þýskalandsmeistarar THW Kiel unnu öruggan sigur á Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold á heimavelli síðarnefnda liðsins í Álaborg nú síðdegis í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla, 31:23. Þetta var fyrsta tap Aalborg í keppninni eftir fjóra sigurleiki. Dönsku meistararnir voru...

Grunur um veðmálasvindl

Hafin er rannsókn meintu veðmálasvindli í tengslum við leik Kadetten Schaffahausen og GOG í Evrópudeildinni í handknattleik í gær og að jafnvel hafi verið reynt að hagræða úrslitum. Þetta hefur TV2.dk í Danmörku fengið staðfest hjá dönsku getraununum, Danske...

Ekki áhugi fyrir Ítalíuför

„Við höfum engan áhuga á að fara út. Annaðhvort fara leikirnir fram heima eða að við drögum liðið úr keppni,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þór spurður um væntanlega leiki liðsins í Evrópubikarkeppninni. Eins og fram kom á...

Reiknað með undanþágu vegna landsleikja

Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands segist reikna með að undanþága verði veitt svo að landsleikirnir við Litháen og Ísrael í undankeppni EM2022 í karlaflokki fari fram. Þeir eru fyrirhugaðir í Laugardalshöll 4. og 7. nóvember. Hann segir að...
- Auglýsing-

Smit hjá Íslendingaliði og leik frestað

Þýska 2. deildarliðið EHV Aue, sem tveir íslenskir handknattleiksmenn leika með, hefur fengið viðureign sinni við Elbflorenz, sem til stóð að færi fram í kvöld, frestað um ótiltekinn tíma. Samkvæmt tilkynningu á heimasíðu EHV Aue hefur einn leikmaður liðsins...

Sigríður – hvernig æfir hún í samkomubanni?

Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum leikmönnum þrjár léttar spurningar í ljósi stöðunnar. Sigríður Hauksdóttir, hornamaður...

Elliði Snær verður í fámennu liði í kvöld

Elliði Snær Viðarsson er á meðal þeirra leikmanna Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari liðsins getur teflt fram þegar Gummersbach mætir Hüttenberg í fjórðu umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld. Nokkuð hefur flísast úr hópnum hjá Gummersbach...

Fer í skimun á morgun

Roland Eradze gerir sér góðar vonir um að vera laus við kórónuveiruna eftir að hafa verið lokaður af í nærri hálfan mánuð. „Ég fer í skimun á fimmtudaginn,“ sagði Roland í skilaboðum til handbolta.is í gær en hann og...
- Auglýsing-

Tapaður bolti og tapaður leikur

Sveinn Jóhannsson og samherjar í SönderjyskE töpuðu naumlega í kvöld fyrir Skanderborg Håndbold í hörkuleik í Skanderborg, 32:31, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikurinn var í járnum frá upphafi til enda og m.a. var jafnt að loknum fyrri hálfleik,...

Afleitur upphafskafli í Berlín

Leikmenn sænska liðsins IFK Kristianstad fóru illa að ráði sínu á upphafsmínútum síðari hálfleiks gegn Füchse Berlín í 1. umferð B-riðils hinnar nýju Evrópudeildar í handknattleik karla í Berlín í kvöld. Eftir að hafa verið þremur mörkum undir í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18163 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -