- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hálf milljón í félagskiptagjöld

Þórsarar á Akureyri hafa hnýtt alla enda sín meginn svo rúmenski handknattleiksmaðurinn Viorel Bosca geti leikið með liðinu í fyrsta sinn þegar Þór tekur á móti ÍBV í Olísdeild karla í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn klukkan 15. Meðal...

Liðsstyrkur til Eyja en blóðtaka hjá Aftureldingu

Línumaðurinn sterki, Sveinn Jose Rivera, verður orðinn liðsmaður ÍBV áður en dagurinn er úti samkvæmt heimildum handbolta.is. Sveinn hefur undanfarið rúmt ár verið leikmaður Aftureldingar og tók m.a. þátt í þremur fyrstu leikjum liðsins í Olísdeildinni á þessari...

Þurfti nánast að læra leikinn upp á nýtt

„Undirbúningstímabilið var langt og strangt og ég get viðurkennt að það tók á bæði líkamlega og andlega,“ sagði Bjarki Már Elísson, leikmaður Lemgo, markakóngur þýsku deildarinnar á síðasta tímabili og landsliðsmaður, þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í...

Stjarnan fær hornamann

Stjarnan hefur fengið vinstri hornamann tímbundið að láni frá FH meðan Dagur Gautason verður fjarverandi vegna meiðsla. Um er að ræða Veigar Snæ Sigurðsson. Ekki kemur fram í tilkynningu frá FH um hversu langan tíma er að ræða en...
- Auglýsing-

Drætti frestað í sólarhring

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur frestað því að draga í riðla Evrópudeildarinnar í karlaflokki um sólarhring. Ástæðan er sú að í gærkvöld vaknaði grunur um kórónuveirusmit hjá starfsmanni EHF sem vann við undirbúning dráttarins sem fram átti að fara fyrir...

Spámaður vikunnar – iðnaður, sjómenn, læðan, lambið gráa, þunnt loft

Spámaður vikunnar er fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna. Í kvöld hefst fjórða umferð Olísdeildar karla með einum leik, þrír leikir fara fram annað kvöld og tveir á laugardaginn. Rúnar Sigtryggsson er...

Molakaffi: Andersson með á ný – 25 ár frá fyrsta bikar

Mattias Andersson hefur tekið fram markmannsgallann á nýjan leik tveimur árum eftir að hann lagði hann frá sér nýþveginn upp á hillu. Andersson verður varamarkvörður THW Kiel næstu vikurnar meðan Niklas Landin verður fjarverandi vegna aðgerðar á hné. Andersson,...

Þokast nær toppnum

Aron Dagur Pálsson og samherjar í Alingsås þokast nær toppnum í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Þeir unnu í kvöld sinn þriðja leik í röð í deildinni og sitja nú í þriðja sæti með sex stig eftir fjóra leiki. Aron...
- Auglýsing-

Arnór og félagar áfram á sigurbraut

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold heldur áfram að gera það gott í Meistaradeild karla í handknattleik. Í kvöld vann liðið Zagreb í Króatíu, 27:26 eftir að hafa verið þremur mörkum undir í hálfleik, 15:12. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgarliðsins sem hefur...

PSG enn án stiga – glæsimark Skube – myndskeið

Franska stórliðið PSG er enn án stiga eftir tvo leiki í riðlakeppni Meistaradeildar karla í handknattleik. Í dag tapaði liðið fyrir Meshkov Brest, 32:21, í Brest í Hvíta-Rússlandi í A-riðli keppninnar. PSG-liðið var alls ekki sannfærandi á köflum í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18153 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -