Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Dagur besti vinstri hornamaður norsku úrvalsdeildarinnar
Dagur Gautason, leikmaður ØIF Arendal, hefur verið valinn besti vinstri hornamaður norsku úrvalsdeildarinnar á nýliðinni leiktíð en þess dagana er verið að kynna hvaða leikmenn sköruðu fram úr úrvalsdeildunum tveimur, í karla- og kvennaflokki.Alls skoraði Dagur 133 mörk í...
Efst á baugi
Úrvalslið Reykjavíkur tekur þátt í borgakeppni Norðurlanda í Reykjavík
Borgakeppni Norðurlandanna, einnig nefnt Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna, hefst hér á landi á sunnudaginn og stendur fram til föstudagsins 31. maí. Úrvalslið Reykjavíkur í handknattleik stúlkna, fæddar 2010, tekur þátt í mótinu en einnig reyna unglingarnir með sér í knattspyrnu...
Efst á baugi
Olympiacos-liðar eru alls ekki af baki dottnir
„Við eigum góða möguleika á að vinna Evrópubikarkeppnina þótt við séum fjórum mörkum undir eftir fyrri leikinn. Ekki er útilokað að vinna upp fjögurra marka forksot,“ er haft eftir Dimitris Tziras leikmanni Olympiacos á heimasíðu félagsins. Tziras og félagar...
Efst á baugi
Emilía Ósk semur við FH til tveggja ára
Emilía Ósk Steinarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Hún var markahæsti leikmaður liðsins og ein helsta burðaárs FH-liðsins á nýliðinni leiktíð. M.a. skoraði Emilía Ósk 118 mörk í 18 leikjum FH í Grill 66-deildinni...
Fréttir
Sigrún Ása heldur áfram með ÍR
Línukonan Sigrún Ása Ásgrímsdóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sigrún Ása, sem er annar af fyrirliðum ÍR-liðsins sem hafnaði í 5. sæti Olísdeildar í vetur, skoraði 46 mörk í 21 leik. Auk þess að...
Efst á baugi
Stjarnan hefur samið við finnska landsliðskonu
Stjarnan hefur náð samkomulagi við finnsku handknattleikskonuna Julia Lönnborg um að leika með liði félagsins í Olísdeildinni í Poweradebikarnum á næstu leiktíð. Hún er línumaður auk þess að vera traustur varnarmaður.Lönnborg æfði á dögunum með Stjörnunni og leist svo...
Efst á baugi
Reiknað er með að uppselt verði strax í dag á annan úrslitaleikinn
Gríðarlegur áhugi er fyrir annarri viðureign Aftureldingar og FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Leikurinn fer fram að Varmá í Mosfellsbæ annað kvöld, miðvikudag. Miðasala hefst klukkan 12 í dag á stubb.is og er búist við að aðgöngumiðarnir verði...
Efst á baugi
Molakaffi: Tryggvi, Mittún, Gidsel, Zehnder, Ómar, Uscins
Tryggvi Þórisson og samherjar í IK Sävehof unnu nauman sigur á Ystads IF HF, 28:27, á heimavelli í gær í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn. Leikurinn fór fram í Partille, heimavelli, Sävehof. Tryggvi skoraði ekki mark. Færeyingurinn Óli...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Hálf íslenskt handboltaefni hefur samið við Oppsal
Malin Halldorsson, 17 ára gömul handknattleikskona, hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Oppsal sem staðsett er í Ósló. Mali er af íslensku bergi brotin. Faðir hennar er Hrafnkell Kristjánsson sem búið hefur í Noregi um langt...
Efst á baugi
Tap í fyrsta úrslitaleiknum á heimavelli
Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsmenn svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen töpuðu í dag á heimavelli fyrsta úrslitaleiknum um meistaratitilinn fyrir HC Kriens-Luzern, 32:30. Vopnin snerust í höndum leikmanna Kadetten á síðustu 10 mínútum leiksins. Þeir skoruðu aðeins eitt mark á...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17072 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -