Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Átta íslensk mörk í Stuttgart – Elvar og Arnar voru ekki með
Oddur Gretarsson skoraði sex mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, í 24. tapleik Balingen-Weilstetten í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni tapaði Balingen í heimsókn til Stuttgart, 30:27, og situr áfram á botni deildarinnar með...
Efst á baugi
Verðum að eiga okkar allra besta leik
„Mér sýnist sem lið Olympiacos sé það sterkasta sem við höfum mætt til þessa í keppninni og vel við hæfi þegar komið er í úrslit,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals sem leikur á morgun, laugardag, fyrri leikinn...
Efst á baugi
Um er að ræða einstakt afrek – við spilum frábæran handbolta
„Við höfum leikið 30 leiki á tímabilinu og unnið 29. Ég held að fullyrða megi að um einstakt afrek sé að ræða hjá okkur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara í handknattleik kvenna Vals í samtali við handbolta.is...
Efst á baugi
Molakaffi: Aldís, Jóhanna, Ýmir, Wałach, Tomovski, Ziercke
Skara HF féll úr leik eftir tap fyrir Sävehof, 30:22, í oddaleik í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikið var í Partille. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði eitt mark en Jóhanna Margrét Sigurðardóttir komst ekki á blað. Hún var að...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Heldur ótrauð áfram næsta árið – alltaf jafn sætt að vinna
„Þetta er alltaf jafn sætt alveg sama hvað maður upplifir þetta oft,“ sagði hin þrautreynda handknattleikskona Vals, Hildigunnur Einarsdóttir, við handbolta.is í kvöld eftir að hún hafði tekið við Íslandsbikarnum annað árið í röð með samherjum sínum.„Við verðskulduðum svo...
Efst á baugi
Ég er svekkt í kvöld – stolt af okkur
„Ég er svekkt í kvöld með niðurstöðuna í einvíginu en þegar litið er til baka þá er ég stolt yfir liðinu. Við áttum tvö virkilega flott einvígi gegn Stjörnunni og Fram. Þegar þessi rimma er gerð upp situr fyrsti...
Efst á baugi
Kátína þegar tekið var við Íslandsbikarnum annað árið í röð
https://www.youtube.com/watch?v=ZfXVhm7mC98Valur vann Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í nítjánda sinn í kvöld, þar af annað árið í röð, með þremur sigurleikjum á Haukum í úrslitaeinvígi. Áður hafði Valur lagt ÍBV í þremur leikjum í undanúrslitum.Alls vann Valur 29 af...
Fréttir
Áttum tvo góða leiki – viljum ná lengra
„Við erum ekki komin með öll litlu atriðin eins og Valur. Um þau munar þegar komið er út í úrslitaleiki gegn landsliðinu. Valur er með sjö landsliðskonur en við erum með eina,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfara Hauka í...
Fréttir
Ég er mjög stolt af liðinu
„Þetta var hreint fáranlegt en um leið ljúft. Við áttu svo sannarlega ekki vona á því að vinna Hauka, 3:0, því þær eru með frábært lið,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður Vals og mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar eftir að hún hafði...
Fréttir
Olís kvenna: Úrslitakeppni, leikjadagskrá
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik 2024. Dagskráin var uppfærð eftir því úrslitakeppninni vatt fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Í fyrstu umferð tóku þátt liðin sem höfnuðu í þriðja, fjórða, fimmta og sjötta sæti. Tvö...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17075 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -