Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Liggur ljóst hvaða lið mætast í annarri umferð

Dregið var í aðra og síðari umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í morgun í Vínarborg. Tuttugu og fjögur lið voru dregin saman til 12 viðureigna sem verða 27. september og 4. október. Sigurliðin taka sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar...

ÍBV gæti mætt Donbas – óljóst hjá KA en önnur ferð til Kýpur bíður Hauka

Dregið var í aðra umferð í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik karla í morgun og voru nöfn þriggja íslenskra félagsliða í skálunum sem dregið var úr. ÍBV, sem ennþá á eftir að leika við Holon HC frá Ísrael, mætir Donbas Donetsk...

Molakaffi: Víkingur á sigurbraut, Anton, Sveinbjörn, Poulsen, Barthold, Bjørnsen

Víkingar búa sig af kostgæfni undir þátttöku í Grill66-deild karla sem hefst síðar í þessum mánuði. Nýverið var liðið í vel lukkuðum viku æfingabúðum á Spáni eins og handbolti.is sagði frá. Eftir heimkomuna hafa Víkingar leikið þrjá æfingaleiki. Þeir...

Fimm lið Íslendinga verða í skálunum

Dregið verður í fyrramálið í aðra og síðari umferð Evrópudeildar karla í handknattleik. Alls verða nöfn 24 liða í skálunum tveimur sem dregið verður úr í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu í Vínarborg. Fimm liðanna tengjast íslenskum handknatleiksmönnum eða þjálfurum. Fyrri leikir...
- Auglýsing-

Búið ykkur undir stórkostlegar fintur og ótrúleg skot

Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Þýskalandsmeistara SC Magdeburg, er einn sjö leikmanna sem Handknattleikssamband Evrópu (EHF) bendir áhorfendum að beina sjónum sínum að á keppnistímabilinu sem hefst eftir rúma viku. Minnt er á að leit sé að þeirri vörn sem Ómar...

ÍR bætir við sig leikmönnum og Anna Dögg framlengir

ÍR hefur fengið til sín Berglindi Björnsdóttur og Erlu Maríu Magnúsdóttur frá Fjölni/Fylki áður en átökin hefjst í Grill66-deild kvenna síðar í þessum mánuði. Berglind er 22 ára miðjumaður sem getur leyst allar stöður fyrir utan. Hún er kvikur og...

Molakaffi: Sunna, Harpa, Aðalsteinn, Lovísa, Steinunn, Örn, Bjarki, Christiansen

Sunna Guðrún Pétursdóttir markvörður var ekki í leikmannahópi GC Amicitia Zürich þegar liðið tapaði fyrir Spono Eagles, 42:25, í fyrstu umferð svissnesku úrvalsdeildarinnar í gær. Sunna Guðrún tognaði á ökkla nokkrum dögum fyrir leik og varð að sitja yfir. Hún...

Sigvaldi og Janus höfðu betur í Íslendingaslag

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði sex mörk og Janus Daði Smárason þrjú mörk fyrir Kolstad í kvöld þegar liðið tryggði sér sæti í annarri umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Kolstad vann annað norskt lið, Drammen, 29:21, í síðari viðureign...
- Auglýsing-

Myndskeið: Rakel Sara innsiglaði fyrsta sigur Volda

Nýliðar Volda, með fimm Íslendinga innanborðs, unnu sinn fyrsta leik í dag þegar flautað var til leiks norsku úrvalsdeildinni í kvennaflokki. Volda, sem kom upp úr 1. deild í vor, hafði betur gegn öðru Íslendingatengdu liði, Fredrikstad Bkl, 23:21,...

Jakob fékk skell í fyrsta leik

Jakob Lárusson mátti horfa upp á lið sitt, Kyndil, steinliggja með 16 marka mun fyrir H71 i meistarakeppninni í færeyska kvennahandboltanum í dag, 38:22. Meistarar H71 voru með sex marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 18:12. Leikurinn fór fram...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12663 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -