- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Jóhann Geir hjá KA til 2026

Jóhann Geir Sævarsson skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er þar með samningsbundinn félaginu út tímabilið 2025-2026. Jóhann Geir er 25 ára gamall vinstri hornamaður sem er uppalinn hjá KA og hefur hann leikið...

Molakaffi: Til 2029, Saugstrup, Gísli, Ómar, Damgaard, Weinhold, Alonso

Við upphafshátíð úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í gær var greint frá því að borgaryfirvöld í Köln og Handknattleikssamband Evrópu, EHF,  hafi skrifað undir nýja fimm ára samning um að úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu verði áfram í Lanxess-Arena. Samningurinn nær fram til...

Kominn heim í Fjölni eftir tveggja ára vist hjá Stjörnunni

Aðalsteinn Örn Aðalsteinsson hefur gengið til liðs við Fjölni á nýjan leik eftir tveggja ára dvöl hjá Stjörnunni. Aðalsteinn er uppalinn Fjölnismaður sem ætlar sér að taka slaginn með uppeldisfélaginu sínu í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Fjölnir vann sér...

Aðalsteinn þjálfar Víking og verður einnig yfirmaður handknattleiksmála

Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla Víkings í handbolta og um leið yfirmaður handknattleiksmála félagsins í fullu starfi. Aðalsteinn hefur mikla reynslu sem handknattleiksþjálfari og hefur þjálfað í Þýskalandi og Sviss síðustu ár. Aðalsteinn tekur við þjálfun...
- Auglýsing-

Tómas er orðinn HK-ingur

Olísdeildarliðið HK hefur krækt í Tómas Sigurðarson hornamann úr Val eftir því fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeild HK í kvöld.Tóams er á 22. ári og leikur í vinstra horni. Hann er 196 sentimetrar á hæð og hefur gert...

Óvíst hvort Evrópumeistararnir verji titilinn á næsta tímabili

Ungverska liðið Györi Audi ETO KC, sem vann Meistaradeild kvenna í handknattleik í Búdapest fyrir viku, verður að sækja um boðskort, wild card, til þátttöku í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Ástæðan er sú að Györi varð ekki ungverskur meistari...

Gríðarlega spenntur fyrir að byrja þetta partí

„Maður er svo sannarlega reynslunni ríkari núna þegar maður tekur þátt í úrslitum Meistaradeildarinnar í annað sinn, hvað hentar að gera og hvað ekki. Ég er bara gríðarlega spenntur fyrir að byrja þetta partí á morgun," sagði Gísli Þorgeir...

Engin úrslitahelgi Meistaradeildar án Íslendinga

Úrslitahelgi, final 4, í Meistaradeild karla í handknattleik fer fram í 15. sinn í Lanxess Arena í Köln um helgina. Þrír íslenskir handknattleiksmenn standa þar í stórræðum með ríkjandi Evrópumeisturum SC Magdeburg frá Þýskalandi, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Janus Daði...
- Auglýsing-

Molakaffi: Jafnt í Grikklandi, Kasahara, sjálfboðaliðar, Cindric, Pascual

AEK Aþena jafnaði metin í keppninni við Olympiakos um gríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær með tveggja marka sigri á heimavelli, 25:23. Olympiakos vann fyrsta leikinn með sömu markatölu fyrr í vikunni. Næsti leikur liðanna verður á heimavelli...

Thea Imani hefur gengið frá þriggja ára samningi

Landsliðskonan í handknattleik Thea Imani Sturludóttir hefur ákveðið að leika óhikað áfram með Íslands-, bikar- og deildarmeisturum Vals í handknattleik. Félagið greinir frá þessu í dag. Thea Imani hefur skrifað undir þriggja ára samning sem tekur við af fyrri...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18338 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -